Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 86

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 86
86 þeirra sjeti til gagns og uppbyggingar börnunum, en pað er þá ekki pingsins og stjórnarinnar forsjá að Jtakka. J>ingið þvær ekki höndur sínar með pví að gera að skilyrði fyrir fjárveitingunni til hvers einstaks kennara, að petta og petta sje kennt; með pví er í rauninni eng- in trygging fengin fyrir pví, að fjárveitingin komi að notum. Tryggingin fyrir góðum nfleiðingum fjárveitingar- innar er ekki fólgin í pví, hvað er kennt, heldur miklu fremur í pví, hvernig er kennt. En að tryggja pað, að vel sje kennt pað, setn kennt er, er ómögulegt, nema með góðum kennurum, svo góð- um, sem kostur getur verið á. Erlendar pjóðir keppast hver við aðra að mennta kennara sína sem allra bezt. Vjer erum hin eina pjóð, sem pví nafni nefnist, er ekki gerir neitt til pess að búa kennarana undir hið afar-yandasama og þýðingar- mikla starf sitt. Eina ástæðu höfum vjer pó mörgum öðrurn frem- ur til pess, að koma oss upp sem duglegustum og bezt- um kennurum, og liún er sú, að kennarar hjer á iandi verða aldrei settir undir eins leiðbeinandi eptirlit, og víða á sjer stað annarstaðar. En pví meira sem kenn- ararnir verða að vinna eptirlitslaust, pví meiri ástæða er til að skipa kennarasætin duglegum, trúum og dygg- um mönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.