Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 86
86
þeirra sjeti til gagns og uppbyggingar börnunum, en
pað er þá ekki pingsins og stjórnarinnar forsjá að
Jtakka.
J>ingið þvær ekki höndur sínar með pví að gera að
skilyrði fyrir fjárveitingunni til hvers einstaks kennara,
að petta og petta sje kennt; með pví er í rauninni eng-
in trygging fengin fyrir pví, að fjárveitingin komi að
notum.
Tryggingin fyrir góðum nfleiðingum fjárveitingar-
innar er ekki fólgin í pví, hvað er kennt, heldur miklu
fremur í pví, hvernig er kennt.
En að tryggja pað, að vel sje kennt pað, setn kennt
er, er ómögulegt, nema með góðum kennurum, svo góð-
um, sem kostur getur verið á.
Erlendar pjóðir keppast hver við aðra að mennta
kennara sína sem allra bezt. Vjer erum hin eina pjóð,
sem pví nafni nefnist, er ekki gerir neitt til pess að
búa kennarana undir hið afar-yandasama og þýðingar-
mikla starf sitt.
Eina ástæðu höfum vjer pó mörgum öðrurn frem-
ur til pess, að koma oss upp sem duglegustum og bezt-
um kennurum, og liún er sú, að kennarar hjer á iandi
verða aldrei settir undir eins leiðbeinandi eptirlit, og
víða á sjer stað annarstaðar. En pví meira sem kenn-
ararnir verða að vinna eptirlitslaust, pví meiri ástæða
er til að skipa kennarasætin duglegum, trúum og dygg-
um mönnum.