Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 34

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 34
34 orðinn. Leitað var og til þeirra manna,. er hæfastir póttu til að semja kennslubækur í ððrum námsgreinum, en lítið varð um það að sinni. J>ess er vert að geta, að þá var boðið að hætta að hafa barnalærdómsbókina fyrir lesbók í barnaskólum, en taka í hennar stað Ove Mallings store og gode Handlinger. Að því er kennslu- aðferðir snertir, þá var og nefndin mjög á undan því, sem þá tíðkaðist almennt. f>að er í raun rjettri eigi fyr en nú á allra síðustu árum, að skólinn hefur náð því markmiði að því er námsgreinir snertir, og að nokkru leyti kennsluaðferðir, sem nefndin vildi að honum væri þegar þá sett. Jeg verð að fara fljótt yfir sögu með aðgjörðir nefndarinnar, en verk hennar var skólareglugjörðin frá 29. júlí 1814; hún er í tvennu lagi, fyrir sveitaskóla og kaupstaðarskóla. Almenn skólaskylda er þar fyrirskip- uð, og að börn skuli ganga í skóla frá því að þau eru 6—7 ára og þangað til þau sjeu 13—14 ára. Börnum skipt í tvær deildir; í yngri deildinni skyldu vera börn frá 6—10 ára, en hin í eldri deildinni, og skyldi sinn daginn hvor deildin vera í skólanum, eða sinn dags- helminginn hvor þeirra. Bjögra vikna frí skyldi vera fyrir allan skólann á sumri hverju, og skyldi það byrja, er kornuppskeran byrjaði. Auk þess máttu foreldrar og húsbændur halda heima börnum eldri en 10 ára 2—3 vikur tilvorvinnu, og 3—4 vikur til haustvinnu. Skyldu frí þessi vera veitt með samráði við skólanefndina á hverjum stað. Kenna átti kristindóm, lestur, skrift og reikning. Tvö próf átti að halda á ári, og ekJcert barn mátti ferma fyr en við árs'próf Jiafði verið dæmt að það mœtti útsJcrifast úr sJcólanum. Kennarar skyldu helzt vera útskrifaðir af kennaraskóla, eða að minnsta kosti hafa staðizt próf, sem yfir þeim átti að halda. Skólanefnd átti að vera í hverri sókn, en amtsskólastjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.