Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 62

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 62
62 ararrtir eiga eptir fremsta megni að varðveita lieilsu peirra barna, sem peim er trúað fyrir. |>6 að hver maður, sem hefur börn undir hendi viti að líkindum allt pað, sem hjer er tekið fram um varðveizlu heilsu slcólabarna, pá er góð vísa ekki of opt kveðin, og pað sem skólabörnum er nauðsynlegt til að halda góðri heilsu og lifa glöðu lífi, pað er öðrum börn- um einnig nauðsynlegt. En af ýmsum atvikum parf pó enn ineiri varúðar að gæta um ýmsa hluti í pessu tilliti í skólum, par sem mörg hörn eru samankomin í misjöfnum herbergjum margar klukkustundir í senn, heldur on á heimilum manna. Oott lopt! fað er fyrsta skilyrði fyrir pví að menn og skepnur prífist. Gott lopt- er einnig fyrsta skilyrðið fyrir pví, að börn haldi heilsu í skólunum, fyrsta skil- yrðið fyrir pví, að pau geti haft gagn af kennslunni. |>að er líklega óvíða hetra tækifæri til pess að talca eptir, hvernig skaðvænt lopt verkar á menn, heldur en í kennslustofunni. f>egar kennslustundin byrjar, eru hörnin frísk í bragði, og henda ef til vill hvert orð á lopti og fylgja með lífi og sál pví, sem verið er að segja peim. En á rúmlega hálfri klukkustund getur ó- trúlega mikil hreyting orðið á pessu. J>au verða dauf og preytuleg, hætta að bafa liugann við kennsluna, og er eins og pau skilji ekki pað, sem verið er að fara með, sitja hokin og agndofa. Hjer duga opt engar á- minningar; pau vakna snöggvast, en falla aptur í dá. |>að hjálpar ekki grand, pó að kennarinn brýni raust- ina. J>að, sem hann segir, fer inn um annað eyrað og út um hitt. Hann verður ef til vill gramur og ávítar hörnin, pví að hann heldur, að eptirtekta leysið komi a leti. í stað pess ætti hann, að minnast pess, að pað gæti verið að til pessa lægju aðrar orsakir. Óhreint lopt er opt aðal-orsöJáu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.