Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 32

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 32
32 honum að ná. Nýtir menn fengust ekki til kennara, pví að þeim var svo illa launað, og af annari hálfu hafði alþýða hálfgjörðan ýmigust á þessum nýmælum. Foreldrarnir sjálfir voru fiíkunnandi, langvinn kiígun hafði bælt niður framfaralöngun, og deyfð og áhugaleysi — allra helzt um böknám — grúfði yfir þjóðinni. Lítt var annað kennt í skólunum en lestur og kristindómur. Helzta bókin í barnaskólanum var Ponti (hann var fyrst prentaður 1737), hann skyldi læra til fermingar, og hann mun einnig að mestu leyti hafa verið hafður fyrir lesbók. Yitnisburðir um alþýðuskólana í lok 18. aldar voru hinir bágustu. Kvartað var yfir, að engri fastri aðferð væri fylgt við kennsluna, nje lögð stund á samvinnu barna við námið. Eptir 1740 var jarðeigendunum lrennt um að þeir hefðu spillt árangri reglugjörðarinnar 1739. En nú verða aptur í lok aldarinnar jarðeigendurnir til þess að hrinda skólamálunum áleiðis. |>eir hneigðust fjölmargir að skoðunum filantrópanna1: en eins og kunnugt er, voru þeir á sinn hátt öflugir frömuðir alþýðumenntunar. Nú voru á ýmsum stöðum skólar bættir og kennaralaun aukin, en óvíða var námsgreinum fjölgað. J>ó gátu þessar umbótatilraunir á víð og dreif ekki orðið full- nægjandi. Ríkisstjórnin varð að koma til skjalanna og taka málið í sína hönd. Árið 1789 varð merkur atburður í skólasögu Dana; 1) Helztir menn er þessari stofnu fylgdu voru þeir Basedow <1723—1790), Campe (174G—1818) og Saizmann (1744—1811) allir þýzkir. Stefna þeirra var skynsomistrúarstefna og nytsemdar- stefna; kom pað greinilega í ljós, er Campe sagði, að ineiri mað- ur heí'ði sá verið, er fann upp rokkinn, en höfundur Iiíonskviðu. En þrátt fyrir þetta má filantrópunum margar uppeiuisumbætur þakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.