Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 63

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 63
63 J>að er almennt talið nauðsynlegt að hafa 90 ten- ingsfet af andrúmslopti handa hverju skólabarni, og hjá, menntuðu pjóðunum er pað lögákveðið, hversu mikiú' andrúmslopt hverju barni er ætlað í kennslustofunum. Hjer á landi er ekkert eptirlit með skólum og engin, lögákvæði nm petta nje annað, viðvíkjandi skólahaldi, og getur pví kennarinn, eða aðrir sem að skólunum standa, að ósekju misboðið börnum herfilega með lopt- leysi. J>ví meiri ástæða er til að brýna pað fyrir mönn- um, að gjalda varhuga við, að loptleysið valdi ekki heilsu- tjóni peirra. Handa 13 körnum t. d. má ekki œtla minna her- bergi en 6 álnir á hvern veg, ]>ar sem eru 4 álnir undir lopt, og pó að ekki sje prengra í kennslustofunnl en svo, er nauðsyulegt að endurnýja loptið svo opt sem. auðið er, t. d. með pví að láta hurðina standa opna í frítímum harna milli kennslustundanna; og verður að sjá um, að hreint lopt að utan komizt óhindrað inn í kennslustofuna. Loptbreyting verður ekki nægileg á 10- mínútum, nema einnig sje opnaður gluggi, svo að lopt- súgur gangi gegnum herbergið. Börnin mega pví ekki. vera í kennslustofunni meðan loptbreytingin fer frams pví að pau mega ekki standa í súg. Hita er nauðsynlegt að hafa jafnan og góðan, og til pess að hafa gætur á pví, að hitinn sje mátulegur parf að hafa hitamæli 1 hverri skólastofu. Hitinn má ekki vera minni en 15° R. Góö hirta parf að vera í kennslustofunum, pví að annars er hætt við, að hörnin preyti augun of mikið. Birtan má heldur ekki vera of sterk, og er pví nauð- synlegt að hafa gluggatjöld ef gluggar herhergisins vita móti sólu. Borðum og bekkjum skal skipað svo, að birtan komi inn á vinstri hönd, pegar hörnin sitja við vinnu sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.