Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 85

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 85
85 að veita |)á. En að ]>ví lejti sem stjórnin hefur ldtiít petta mál afskiptalaust og alls ekki farið fram á það, að pingið veitti fje til að koma fram lnnum fyrstu og sjálfsðgðustu endurbótum á pví, pá virðist ábyrgðin engu síður hvíla á henni. J>að mætti við pví búast, að stjórnin ljeti sjer frem- ur en almenningur skiljast, að menntunar-framfarir pjóðar- innar verða að standa á grundvelli vísindanna, eigi síður en aðrar framfarir, og að hún yrði pví ððrum fremur frumkvöðull pess, að menntamálið kæmist í hið rjetta horf. f>örfin á kennaraskóla, eða kennaramenntun, hvern- ig sem henni yrði fyrir komið, verður æ ríkari eptir pví sem lengnr líður. Til skamms tíma veitti piugið ekki fje til alpýðumenntunar, og pó að veitingar til peirra liluta hafi verið af skornum skammti síðari áriu, pá hafa pær verið svo miklar, að full ástæða var til, að heimta tryggingu f}'rir pví, að fjeð kæmi að tilætluðum notum með pví að tryggja sjer hæfilega menntaða kennara. Síðastliðið ár hafa nær hundrað kennarar fengizt við alpýðukennslu, sem að einhverju leyti hafa verið launaðir úr landssjóði. Um 2000 börn hafa notið til- sagnar hjá peim um lengri eða skemmri tíma. Og öll pessi kennsla fer fram eptirlitslaust af hálfu hins op- inbera. Getur nú ping og stjórn vel forsvarað að veita fje á pennan hátt, pó ekki sje mn mikla upphæð að ræða? Og er pað hyggilegt að leggja andlega menntun svo margra barna í höndur svo margra manna, sem engin trygging er fyrir, að sjeu á nokkurn hátt fallnir til kennslustarfa, eða til pess að leiðbeina unglingum og ala pá upp, eins og kennendur eiga að gjöra? Mjer dettur ekki í hug að neita pví, að margir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.