Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 67

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 67
67 um, verða pau að vera i hreinum fotum. Engum er kunnugra um pað en sliólakennaranum, hversu daunillt loptið er opt og tíðum par sem setið er inni í húsum í óhreinum fötum. Að miklu leyti stafar hið illa lopt af pví. Af slíkum óprifnaði leiðir aptur heilsuspilling ekki einungis fyrir pá, sem bera óhreinindin utan á sjer, heldur fyrir alla, sem verða að hafa samnevti við pá. Sú for, sem berst inn í kennslustofurnar á fótum barn- anna, gerir heldur ekki lítið að pví, að skemma loptið í kennslustofunum. Fyrir pær sakir er pað áríðandi, að purt og pokkaiegt sje kringum skóla-húsið. — Ó- hreinan og votan utanyfirfatnað má ekki með nokkru móti láta hanga. í kennslustofunum. (Jott vatiisból parf að vera við hvern skóla; pað er eptirtakanlegt, hversu mikill porsti sækir skólabörn, og verða pau pá að eiga kost á að slökkva porstann með góðu ómenguðu vatni. |>að getur orðið að vana, að vera sí og æ að pamba vatn, og verður kennarinn að sjá um, að ekki sje gert of mikið að pví, en hann má heldur ekki neita börnunum um að drekka nægilega mikið; hann verður að vara pau við að drekka of mik- ið, eða of kalt vatn, eða of mikið í senn af pví. J>að er svo margt, sem kennarinn parf að hafa vakandi auga á í skólanum; margt af pví kann að sýn- ast smámunir, sem hvorki geri til nje frá. En peir, sem reynzluna hafa fyrir sjer, verða að vera í pví efni lærimeistarar vor, sem litla, eða enga reynslu höfum, og vjer verðum að beygja oss fyrir dómi reynslunnar í pessu sem öðru. pað sem ókunnugum pví pykir smámunir, eru einatt stórvægileg atriði í augum peirra, sem bæði hafa pekkinguna og reynsluna við að styðjast. J>að er ekki smámunir, sem hefur skaðleg áhrif á heilsu barn- anna. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.