Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 33

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 33
33 pá var nefnd sett til pess að íhuga alpýðuskólamálið, og sat húu á rökstólum í samfleytt 25 ár eða til 1814; en verk hennar var líka skólalög pau, sem Danir hafa haft án stórbreytinga nú um a/-> aldar. Einn hinn fyrsti verulegi árangur af störfum nefnd- ar pessarar var sá, að komið var á fót kennaraskóla á Blágarði (Blaagaard); hann var síðar fluttur til Jón- strup, og nú í sumar haldið 100 óra afmæli hans. Yar svo fyrirskipað að peir sem af honum útskrifuðust skyldu ganga fyrir öðrum til kennaraembætta. í fyrstu ætlaðist nefndin til að námsgreinir í barna- skólum væru: kristindómur, iestur, skrift, reikningur, saga, og dálítið í landafræði. Enn fremur skyldi kennt í lögum og landsrjetti pað, sem helzt snerti bændur. Söng og teikning skyldu börn og eiga kost á að læra, ef kennarinn gæti kennt pað. En nú purfti að sjá fyrir kennslubókum til pess að kenna allt petta eptir, pví pær vantaði að miklu leyti Ponti líkaði eigi fyrir kennslubók í kristindómi; var pví farið að liugsa fyrir að fá bók í hans stað. Höfðu nefndarmenn augastað á pýzkri bók eptir Jacobi (Die ersten Lehren der ehristlichen Religion) til að fara ept- ir. J>eir Balle og Bastholm, sem báðir voru í nefnd- inni, tóku að sjer tilbúning kennslubókarinnar, og árið eptir gáfu peir út »Forsög til en Lærebog*. Eigi var pað pýðing á bók Jacobi, heldur að mestu eða öllu frumsamið rit. Síðan lagaði Balle kennslubókina að nýju, og að pví búnu lagði hann hana fyrir nefndina^ er breytti ýmsu í henni. pá fyrst var hún send kon- ungi til löggildingar, en hann sendi hana áður guðfræð- isdeild háskólans til yíirlesturs. Þegar hún hafði geng- ið gegnum alla pessa hreinsunarelda, var hún prentuð 1791, en 1794 var skipað, að hún skyldi tekin fyrir kennslubók 1 skólunum. J>annig er »Balle* gamli til 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.