Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 15

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 15
15 verður að hafa glöggrar gætur á pví, að verkfærunum. sje rjett heitt, ekki einungis vegna pess, að með pvh einu móti verður vinnan leyst vel af hendi, heldur og vegna pess, að við pví er að öðrum kosti búið, að nem- endurnir slasi sig. En hið glöggva auga, sem til pessa parf, er varla öðrum gefið en peim, sem sjerstaklega hafa menntað sig til pess að ala upp unglinga. |>egar vjer athugum, á hversu stuttum tíma kennsla í pessari mennt hefur rutt sjer til rúms, að hún eptir örstuttan tíma er komin í öndvegi meðal námsgreina. vfða um lönd, ekki einungis í alpýðuskólum, heldur og- í embættismannaskólum, pegar pess er gætt, að skólar eiga víða við bágan kost að búa í efnalegu tilliti, en, hafa pó ekkert sparað til að koma kennslunni í sem bezt horf, pá verður oss ósjálfrátt að spyrja: hvað er pað, sem pessu veldur? Og svarið er: skólaiðnaðurinn, kenndur á pann hátt eða svipað pví, sem að framan er greint, pykir bæta ýms mein skólanna, sem menn hafa reyndar lengi. pekkt, en ekki getað að gert. Skólalífið hefur pótt hafa ýmsa annmarka, og peirri, menntun, sem skólar veita, hefur pótt í ýmsu ábóta- vant. Og pað, sem að hefur pótt, má taka fram í fám aðalatriðum: 1. Skólanámið hefur of miklar kyrsdur í för með. sjer. Afleiðingarnar af peim hafa Ijóslega komið fram á skólagengnum mönnum: blóðleysi, tauga- veiklun, fjörleysi, öfullkominn líkamsþroski og ó- eðlilegar náttúrulivatir. 2. Minni unglinganna er ofþyngt. ]?eir eru látnir lœra of mikið; pað er troðið í pá svo miklu af lærdómi, rjett svo mikið að peim, sem peir eiga að taka á móti, að allar peirra sálargáfur eiga fullt í fangi að taka við pví, sem að peim er rjett. En.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.