Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 15

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 15
15 verður að hafa glöggrar gætur á pví, að verkfærunum. sje rjett heitt, ekki einungis vegna pess, að með pvh einu móti verður vinnan leyst vel af hendi, heldur og vegna pess, að við pví er að öðrum kosti búið, að nem- endurnir slasi sig. En hið glöggva auga, sem til pessa parf, er varla öðrum gefið en peim, sem sjerstaklega hafa menntað sig til pess að ala upp unglinga. |>egar vjer athugum, á hversu stuttum tíma kennsla í pessari mennt hefur rutt sjer til rúms, að hún eptir örstuttan tíma er komin í öndvegi meðal námsgreina. vfða um lönd, ekki einungis í alpýðuskólum, heldur og- í embættismannaskólum, pegar pess er gætt, að skólar eiga víða við bágan kost að búa í efnalegu tilliti, en, hafa pó ekkert sparað til að koma kennslunni í sem bezt horf, pá verður oss ósjálfrátt að spyrja: hvað er pað, sem pessu veldur? Og svarið er: skólaiðnaðurinn, kenndur á pann hátt eða svipað pví, sem að framan er greint, pykir bæta ýms mein skólanna, sem menn hafa reyndar lengi. pekkt, en ekki getað að gert. Skólalífið hefur pótt hafa ýmsa annmarka, og peirri, menntun, sem skólar veita, hefur pótt í ýmsu ábóta- vant. Og pað, sem að hefur pótt, má taka fram í fám aðalatriðum: 1. Skólanámið hefur of miklar kyrsdur í för með. sjer. Afleiðingarnar af peim hafa Ijóslega komið fram á skólagengnum mönnum: blóðleysi, tauga- veiklun, fjörleysi, öfullkominn líkamsþroski og ó- eðlilegar náttúrulivatir. 2. Minni unglinganna er ofþyngt. ]?eir eru látnir lœra of mikið; pað er troðið í pá svo miklu af lærdómi, rjett svo mikið að peim, sem peir eiga að taka á móti, að allar peirra sálargáfur eiga fullt í fangi að taka við pví, sem að peim er rjett. En.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.