Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 65
65
arbrúninni, og börnin fá nálardofa. þau geta því al-
drei stið kyr, og eru allt af hagræða sjer. Sú ókyrð,
■sem opt er á börnum í kennslustundunum, kernur ein-
att af pví, að pau hafa ópægilegt sæti. |>að stoðar pví
lítið, að peim sje skipað að sitja kyrrum; pau geta pað
■eltM, hversu fegin sem pau vilja.
Til pess að börnin geti setið til lengar upprjett er
alveg nauðsynlegt að liafa bakslá á bekkjunum, og má
liún ekki vera hærri en svo, að hún styðji mjóhrygginn.
Bekkurinn sjálfur parf að vera lítið eitt i-bjúgur og á-
TÖl fremri brún lians.
Ef fótkalt er í kennslustofunni, er gott að hafa
hekkina nokkuð háa, og Jótslá handa börnunum til að
standa á í stað pess, að standa á gólfiiiu. Kuldinn er
mestur við gólfið.
Borðin verða að hafa dálítinn halla og mega ekki
■vera mjórri en svo, að börnin geti stutt allan frain-
liandlegginn á peim, pegar pau eru að skrifa.
Bæði borð og bekkir verða að vera svo gerð, að pau
standi stöðug, en ruggi ekki til og frá, og sje afstaða
peirra sú, að fremri borðbrúnin staudi lóðrjett yfir fremri
bekkjarbrúninni.
Borðin verða að vera svo há, að börnin purfi ekki
að beygja sig, pegar pau eru að skrifa, en ekki svo há,
að pau purfi að sitja skökk við skriptina, eða að hægrj
öxlin ýtist upp á við, pegar handleggurinn er lagður
fram á borðið.
J>ó að fjeleysi megi ef til vill við berja, að ekki sje
auðið að búa til borð og bekki eins og bezt pykir gegna,
pá er ekki hægt að kenna pví um, ef alls pess, sem hjer
er tekið fram um borða og bekkjagerð er ekki gættf
pví að pað mundi engan kostnað auka, eða svo gott sem
ongan.
Hugsuuarlitlum mönnum hættir til að skipta sjer
5