Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 65

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 65
65 arbrúninni, og börnin fá nálardofa. þau geta því al- drei stið kyr, og eru allt af hagræða sjer. Sú ókyrð, ■sem opt er á börnum í kennslustundunum, kernur ein- att af pví, að pau hafa ópægilegt sæti. |>að stoðar pví lítið, að peim sje skipað að sitja kyrrum; pau geta pað ■eltM, hversu fegin sem pau vilja. Til pess að börnin geti setið til lengar upprjett er alveg nauðsynlegt að liafa bakslá á bekkjunum, og má liún ekki vera hærri en svo, að hún styðji mjóhrygginn. Bekkurinn sjálfur parf að vera lítið eitt i-bjúgur og á- TÖl fremri brún lians. Ef fótkalt er í kennslustofunni, er gott að hafa hekkina nokkuð háa, og Jótslá handa börnunum til að standa á í stað pess, að standa á gólfiiiu. Kuldinn er mestur við gólfið. Borðin verða að hafa dálítinn halla og mega ekki ■vera mjórri en svo, að börnin geti stutt allan frain- liandlegginn á peim, pegar pau eru að skrifa. Bæði borð og bekkir verða að vera svo gerð, að pau standi stöðug, en ruggi ekki til og frá, og sje afstaða peirra sú, að fremri borðbrúnin staudi lóðrjett yfir fremri bekkjarbrúninni. Borðin verða að vera svo há, að börnin purfi ekki að beygja sig, pegar pau eru að skrifa, en ekki svo há, að pau purfi að sitja skökk við skriptina, eða að hægrj öxlin ýtist upp á við, pegar handleggurinn er lagður fram á borðið. J>ó að fjeleysi megi ef til vill við berja, að ekki sje auðið að búa til borð og bekki eins og bezt pykir gegna, pá er ekki hægt að kenna pví um, ef alls pess, sem hjer er tekið fram um borða og bekkjagerð er ekki gættf pví að pað mundi engan kostnað auka, eða svo gott sem ongan. Hugsuuarlitlum mönnum hættir til að skipta sjer 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.