Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 6

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 6
6 og ýms gagnleg lieimilisáhöld. þeim var einnig kennt að slípa kíkisgler og stækkunargler og búa til ýms á- hölcL sem hafa purfti í skólanum. fetta nálgast mjög pá liandvinnu, sem núá seinni tímum hefur tíðkazt í ýmsum lönduin, og sem kalla mætti heimilisiðnað (á dönsku Husflid). Skólatíminn er notaður til pess, meðal annars, að búa til ýmsa gagnlega hluti, og börnin gátu á pann hátt að nokkru leyti unnið fyrir sjer, um leið og pau gengu í skólann. En pað vakti ekki fyrir Eranoke, að nota handvinnu pessa í þjónustu ujipeldisins. Á seinni hluta 18. aldar fara hugmyndir uppeldis- fræðinganna aptur að hneigjast nokkuð í aðra átt, lík- ara pví, sem Rousseau hafði hugsað sjer. |>á kemur Basedow (1723—1791) fram á vígvölliun og berst af alefii fyrir hinu líkamlega uppeldi. Hann vill fá hæfi- legt samræmi milli hins andlega og líkamlega uppeldis, og til að koma pví fram væntir hann sjer mikils góðs af handvinnu í skólunum, jafnhliða bóknáminu. Hann segir, að handvinna styrki heilsuna, æii líkamann, kenni mönnum reglusemi og styrki eptirtektina. «f>eir menn>, segir hann, "sem ekki er í æskunni gefinn kostur á að fást við líkamleg störf meðfram hinum andlegu, taka sjer ekki annað fyrir hendur, pegar peim vex aldur, en að lesa og skrifa. þeir verða í vandræðum pegar peir eru preyttir á bókunum, og leiðast pá opt til að stytta sjer stundir með allra handa vitleysu og skaðræði, af pví að peir kunnu ekkert til handanna*. En livorki Basedow nje samtíðarmenn hans gjörðu sjer pó Ijóst, hvernig handvinnan skyldi rekin í skól- unum svo, að hún myndaði einn lið í liinni afmörkuðu uppeldisheild, svo að hún rjettilega fyllti einmitt pað skarð, sem svo inargir fundu til að var í pessa heild. Sá, sem í rauninni gaf fyrsta tilefnið til pess, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.