Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 6
6
og ýms gagnleg lieimilisáhöld. þeim var einnig kennt
að slípa kíkisgler og stækkunargler og búa til ýms á-
hölcL sem hafa purfti í skólanum.
fetta nálgast mjög pá liandvinnu, sem núá seinni
tímum hefur tíðkazt í ýmsum lönduin, og sem kalla
mætti heimilisiðnað (á dönsku Husflid).
Skólatíminn er notaður til pess, meðal annars, að
búa til ýmsa gagnlega hluti, og börnin gátu á pann
hátt að nokkru leyti unnið fyrir sjer, um leið og pau
gengu í skólann. En pað vakti ekki fyrir Eranoke, að
nota handvinnu pessa í þjónustu ujipeldisins.
Á seinni hluta 18. aldar fara hugmyndir uppeldis-
fræðinganna aptur að hneigjast nokkuð í aðra átt, lík-
ara pví, sem Rousseau hafði hugsað sjer. |>á kemur
Basedow (1723—1791) fram á vígvölliun og berst af
alefii fyrir hinu líkamlega uppeldi. Hann vill fá hæfi-
legt samræmi milli hins andlega og líkamlega uppeldis,
og til að koma pví fram væntir hann sjer mikils góðs
af handvinnu í skólunum, jafnhliða bóknáminu. Hann
segir, að handvinna styrki heilsuna, æii líkamann, kenni
mönnum reglusemi og styrki eptirtektina. «f>eir menn>,
segir hann, "sem ekki er í æskunni gefinn kostur á
að fást við líkamleg störf meðfram hinum andlegu,
taka sjer ekki annað fyrir hendur, pegar peim vex
aldur, en að lesa og skrifa. þeir verða í vandræðum
pegar peir eru preyttir á bókunum, og leiðast pá opt
til að stytta sjer stundir með allra handa vitleysu og
skaðræði, af pví að peir kunnu ekkert til handanna*.
En livorki Basedow nje samtíðarmenn hans gjörðu
sjer pó Ijóst, hvernig handvinnan skyldi rekin í skól-
unum svo, að hún myndaði einn lið í liinni afmörkuðu
uppeldisheild, svo að hún rjettilega fyllti einmitt pað
skarð, sem svo inargir fundu til að var í pessa heild.
Sá, sem í rauninni gaf fyrsta tilefnið til pess, að