Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 29

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 29
29 uðu nú skólar svo mjög á fyrri bluta 18. aldar, að einir tveir shólar höfðu verið á Fjóni 1706, en 30 árum sið- ar voru þoir orðnir 70; mun skólum hafa fjölgað að sömu t-iltölu í öðrum landshlutum, og tilskipun 14. sept. 1708 býður bændum að leggja simi sJcerf til að Uáuna kennurum. Friðrik konungur IV. ljet sjer mjög annt um al- þýðumenntun; liann kom á fót 240 skólum á konungs- góssunum á árunum 1720—30; hann reyndi til að fá jarðeigendur til að fylgja dærni sínu með skólabygging- ar, en bændur til að launa kennurum, en því fjekk hann eigi framgengt. Merkileg er reglugjörð sú, sem gefin var út lmnda þessum nýju skólum 18. marz 1721, því að þar er að mörgu lagður grundvöllur fyrir þeirri stefnu, sem al- þýðuskólamál Dana liafa síðan tekið. I henni er kveð- ið á, að börn eigi að koma í skóla, er þau sjeu fullra 5 ára. Frá 5—8 ára eigi þau aö ganga reglulega í skóla á hverjum degi, en úr því þurfi þau ekki að koma í skóla nema liálfan daginn, ef foreldrarnir þurfi þeirra með heima. Foreldrarnir voru skyldaðir til að láta börn sín ganga í skóla, og lágu sektir við, ef þeir vanræktu það. Trúarbragðakennsla skyldi sitja í fyrirrúmi. Fræði Lúters skyldu lærð utan að og skýringar yfir þau, þó eigi orðrjettar. Svo langt er síðan baráttan hófst þar gegn utan- að -lærdóminum. Auk þess skyldi kenna lestur, skrift og reikning þeim, sem þess óskuðu. Full- orðnum mönnum skyldi og veita tilsögn, ef presti þætti þeir þurfa þess fyrir fáfræði sakir. J>ar sjáum vjer hinn fyrsta vísi til framhaids-skóla. Lestrar og trúarbragða kennslu skyfdi veita ókeypis, en borga fyrir skriftar- kennslu og reikningskennslu. Jjessir skólar voru að vísu ekki almennir, ekki nema á konungsgóssunum, en eigi að síður var þó stigið all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.