Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 52

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 52
52 tilraunirnar og ávextir pess eigi nema að litlu leyti komnir í ljós. Að pví er oss íslendinga snertir mun sú raun á verða, að vjer munum neyðast til að dansa með, og það af meira kappi en vjer hðfum gjört. Vjer hðfum di egizt aptur úr, og það mun varla lengi klingja sú bjalla, ef pessu heldur fram, að á íslandi búi ein hin menntaðasta alþýða, og höfum vjer pó mörg skil- yrði fyrir pví að svo geti verið. Jeg hygg að hvernig sem menntamál vort er skoðað, sje pað að eins ræki- lega gjört, pá muni niðurstaðan verða að nauðsyn krefji að alpýðu sje veitt meiri menntun. 'Vjer höfum lleiri vegi illa rudda hjá oss en hestvegina, vjer höfum líka andlega pjóðvegi. Um pá vegi er að vísu eigi flutt ull, smjör og tólg, en par flytzt annar varningur, sein mörg- um hefur pótt góður vera: mannvit og manndáð. And- legar og verklegar framfarir purfa að haldast í hendur. Svo mun bezt sjeð fyrir þjóðframförum vorum. pá á jeg eptir að minnast á kennaraskólana, og í raun og veru voru pað þeir skólarnir, sem jeg reyndi bezt að kynna mjer. J>ó kom jeg ekki á nema einn slíkan skóla í Danmörku, og annan í Svípjóð sem snögg- vast. En á þennan eina skóla kom jeg nokkuð opt. Mjer pótti betra, pegar ekki var um lengri tíma að gjöra, að reyna að kynnast nokkurnveginn einum kenn- araskóla og kennslu á honum, heldur en að ganga á milli fieiri peirra til að gjöra samanburð á peim. Að gjöra slíkt hefði pá fyrst verulega pýðing, ef svo langt væri komið, að hjer ætti að fara að stofna fyrirmynd- arkennaraskóla sniðinn eptir pví, sem reynslan hefði kennt mönnum að bezt væri, en pá er pað ætlun mín; að Danmörk væri eigi pað land, sem slíkra upplýsinga ætti helzt að leita, heldur Svípjóð eða Einnland, eða pá |>ýzkaland. Eins og jeg nefndi áður, var pað eitt af fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.