Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 38

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 38
38 til starfa um miðjan ágúst, en í sumar byrjuðu peir eigi fyr en 21. ágúst; mun pað liafa stafað af kenuara- fundinum; fyrstu dagana byrjaði engin regluleg kennsla í peim, svo að pað voru ekki neina uin 3 vikur, sem jeg gat baft til pess að kynna mjer skólana. I Kaup- mannahöfn kom jeg i prenns konar skóia — og víðar kom jeg ekki í skóla í Danmörku —: í lærðaskóla, barnaskóla og kennaraskóla. Eins og yður er kunnugt, eru tvenns konar lærðir skólar íDanmörku: ríkisskólar, eins og latínuskólinn lijer, og einstakramanna skólar. Kíkisskólarnir eru 13, og er ekki nema einn peirra í Kaupmannaböfn, metrópólitan- skólinn. Lærðir skólar einstakra manna eru um 20, og eru 12 af peim í Kaupmannahöfn. Auk pessa eru yfir 50 gagnfræðaskólar, og í sambandi við íiesta latínu- skóiana standa bæði gagnfræðadeildir og undirbúnings- deildir. í Kaupmannahöfn er undirbúningsdeildinni, að minnsta kosti víðast, skipt í 6 bekki, eins og sjálfum latínuskólanum, og purfa pví nemendur 12 ár til pess að ljúka af námi í undirbúningsskólanum og lærðaskól- anum. í undirbúningsskólann koma börn á sama aldri eins og í barnaskólann, 6- 7 ára, og læra par að miklu leyti sömu námsgreinir og í barnaskólum; pó er peim kennt par meira og miuna í ensku, frönsku og pýzku, annaðhvort öllum pessum málum eða sumum peirra. Úr pessum undirbúninesskólum geta nemendur síðan gengið beinlínis inn í latínudeildina eða gagnfræðadeild- ina. 1 gagnfræðadeildinni eru 4 eins árs bekkir, en 6 í latínudeildinni eins og hjá oss. Danir hafa pannig nánara samband milli æðri og lægri skóla siniia en vjer, par sem peir heimta engan latínulærdóm til pess að mega setjast í neðsta bekk latínuskólans. Ekki veit jeg til að peim pyki sjerleg vandræði stafa af pví fyrir- komulagi. í lærðum skólum er almenut að kennslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.