Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 38

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 38
38 til starfa um miðjan ágúst, en í sumar byrjuðu peir eigi fyr en 21. ágúst; mun pað liafa stafað af kenuara- fundinum; fyrstu dagana byrjaði engin regluleg kennsla í peim, svo að pað voru ekki neina uin 3 vikur, sem jeg gat baft til pess að kynna mjer skólana. I Kaup- mannahöfn kom jeg i prenns konar skóia — og víðar kom jeg ekki í skóla í Danmörku —: í lærðaskóla, barnaskóla og kennaraskóla. Eins og yður er kunnugt, eru tvenns konar lærðir skólar íDanmörku: ríkisskólar, eins og latínuskólinn lijer, og einstakramanna skólar. Kíkisskólarnir eru 13, og er ekki nema einn peirra í Kaupmannaböfn, metrópólitan- skólinn. Lærðir skólar einstakra manna eru um 20, og eru 12 af peim í Kaupmannahöfn. Auk pessa eru yfir 50 gagnfræðaskólar, og í sambandi við íiesta latínu- skóiana standa bæði gagnfræðadeildir og undirbúnings- deildir. í Kaupmannahöfn er undirbúningsdeildinni, að minnsta kosti víðast, skipt í 6 bekki, eins og sjálfum latínuskólanum, og purfa pví nemendur 12 ár til pess að ljúka af námi í undirbúningsskólanum og lærðaskól- anum. í undirbúningsskólann koma börn á sama aldri eins og í barnaskólann, 6- 7 ára, og læra par að miklu leyti sömu námsgreinir og í barnaskólum; pó er peim kennt par meira og miuna í ensku, frönsku og pýzku, annaðhvort öllum pessum málum eða sumum peirra. Úr pessum undirbúninesskólum geta nemendur síðan gengið beinlínis inn í latínudeildina eða gagnfræðadeild- ina. 1 gagnfræðadeildinni eru 4 eins árs bekkir, en 6 í latínudeildinni eins og hjá oss. Danir hafa pannig nánara samband milli æðri og lægri skóla siniia en vjer, par sem peir heimta engan latínulærdóm til pess að mega setjast í neðsta bekk latínuskólans. Ekki veit jeg til að peim pyki sjerleg vandræði stafa af pví fyrir- komulagi. í lærðum skólum er almenut að kennslu-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.