Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 45
45
voru eða með mjög litlum aukakostnaði. En varla er
við öðru að búast á meðan almenningur hefur eigi ljós-
ari hugmynd um, hvað talin eru hentug skólahús en
nú er. Úr þessu mundi að nokkru mega bæta fram-
vegis með pví að taka sama ráð sem Svíar og lleiri, að
láta gjöra fyrirmyndar uppdrætti af skólahúsum, og láta
pá fá, sem á purfa að halda. En hver ætti að sjá um
slíkt? Hver eða hverjir ættu að hafa vakandi auga á
peim umbótum, sem jafnt og pjett eru gjörðar a skóla-
byggingum og skólaáhöldum, og fræða pá um og leið-
beina, er á purfa að halda? Jeg leiði hjá mjer að svara
pví hjer, en viss pykist jeg um að pað mundi borga
sig beinlínis og óbeinlínis, pótt nokkru pyrfti til að kosta.
Vjer purfum eigi annað til að sannfærast um pað, en
kynna oss pað sem herra skólastjóri Morten Hansen
hefur gjört að pví að útvega betri og margbreyttari
skólaáhöld en áður hefur verið kostur á lijer. En eins
og von er getur hvorki hann, nje annar einstakur mað-
ur fengið áhöld úr mörgum stöðum, en ekki við að bú-
ast, að sami áhaldasalinn hafi beztu áhöld í öllum
greinum.
Jeg set hjer töflu yfir námsgreinir í gjaldskólum í
Kaupmannahöín og hverjum tíma varið er til hverrar
greinar.