Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 45

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 45
45 voru eða með mjög litlum aukakostnaði. En varla er við öðru að búast á meðan almenningur hefur eigi ljós- ari hugmynd um, hvað talin eru hentug skólahús en nú er. Úr þessu mundi að nokkru mega bæta fram- vegis með pví að taka sama ráð sem Svíar og lleiri, að láta gjöra fyrirmyndar uppdrætti af skólahúsum, og láta pá fá, sem á purfa að halda. En hver ætti að sjá um slíkt? Hver eða hverjir ættu að hafa vakandi auga á peim umbótum, sem jafnt og pjett eru gjörðar a skóla- byggingum og skólaáhöldum, og fræða pá um og leið- beina, er á purfa að halda? Jeg leiði hjá mjer að svara pví hjer, en viss pykist jeg um að pað mundi borga sig beinlínis og óbeinlínis, pótt nokkru pyrfti til að kosta. Vjer purfum eigi annað til að sannfærast um pað, en kynna oss pað sem herra skólastjóri Morten Hansen hefur gjört að pví að útvega betri og margbreyttari skólaáhöld en áður hefur verið kostur á lijer. En eins og von er getur hvorki hann, nje annar einstakur mað- ur fengið áhöld úr mörgum stöðum, en ekki við að bú- ast, að sami áhaldasalinn hafi beztu áhöld í öllum greinum. Jeg set hjer töflu yfir námsgreinir í gjaldskólum í Kaupmannahöín og hverjum tíma varið er til hverrar greinar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.