Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 61

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 61
Nokkrar athugasemdir um varð- veizlu á heilsu skólabarna. riestir munu hafa meir eða minna ijósa kugmynd um pað, að heilsan er dýrmæt. En ef dæma skyldi eptir því, hvernig opt er farið með hana, pá sýnist ó- neitanlega svo sem hún pyki ekki mikils virði. Flestir misbjóða henni af hugsunarleysi, eða pekk- ingarleysi. Örugcasta vörnin við keilsuleysi er eflaust sú, að afla sjer þekkingar á likamanum öllum og líf- færunum. þegar almenningur veit og pekkir, hvað lík- amanum er fyrir beztu, og skilur pað, að lífslukkan er komin undir hraustum og heilbrigðum líkama, pá fer liann að láta sjer annara um, að varðveita heilsuna, eins og pað er aptur á móti eðlilegt, að sá, sem er alls- endis ókunnugt um byggingu líkamans og verkun líf- færauna, láti sig litlu skipta, hvort hann lifir samkvæmt kröfum og pörf líkamans, eða brýtur bág við helztu lögmál hans. Hver einstaklingur ber ábyrgð á meðferð sinnar eigin heilsu, ef hann er sjálfum sjer ráðandi og er sjálf- stæður í athöfnum sínum. En svo eru aðrir, sem settir eru til að gæta lífs og heilsu þeirra, sem enn eru ekki sjálfbjarga. Húsbændur og foreldrar eiga að gæta pess að misbjóða ekki heilsu hjúa sinna og barna. Og kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.