Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 61

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 61
Nokkrar athugasemdir um varð- veizlu á heilsu skólabarna. riestir munu hafa meir eða minna ijósa kugmynd um pað, að heilsan er dýrmæt. En ef dæma skyldi eptir því, hvernig opt er farið með hana, pá sýnist ó- neitanlega svo sem hún pyki ekki mikils virði. Flestir misbjóða henni af hugsunarleysi, eða pekk- ingarleysi. Örugcasta vörnin við keilsuleysi er eflaust sú, að afla sjer þekkingar á likamanum öllum og líf- færunum. þegar almenningur veit og pekkir, hvað lík- amanum er fyrir beztu, og skilur pað, að lífslukkan er komin undir hraustum og heilbrigðum líkama, pá fer liann að láta sjer annara um, að varðveita heilsuna, eins og pað er aptur á móti eðlilegt, að sá, sem er alls- endis ókunnugt um byggingu líkamans og verkun líf- færauna, láti sig litlu skipta, hvort hann lifir samkvæmt kröfum og pörf líkamans, eða brýtur bág við helztu lögmál hans. Hver einstaklingur ber ábyrgð á meðferð sinnar eigin heilsu, ef hann er sjálfum sjer ráðandi og er sjálf- stæður í athöfnum sínum. En svo eru aðrir, sem settir eru til að gæta lífs og heilsu þeirra, sem enn eru ekki sjálfbjarga. Húsbændur og foreldrar eiga að gæta pess að misbjóða ekki heilsu hjúa sinna og barna. Og kenn-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.