Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 59
59
ritum, sízt peim ritum, er alþýðuslióla snerta. |>að eru
pví ílestar bjargir bannaðar, og jeg sje varla önnur ráð,
ef vjer viljum reyna að bæta ur pessum skorti, en að
vjer tökum bönduin saman, og reynum að framkvæma
pað í fjelagi, sem hver einstakur af oss eigi getur
gjört.
Yið að skoða skólabókasafnið danska, komst jeg bezt
að raun um pað, hve mjög vjer stöndum á baki öðrum
ineð keunslubækur handa alpýðu. Náttúrufræðiságrip
liæfilegt handa alpýðusltólum vantar oss algjörlega, og
ekki auðhlaupið að pví að eignast pað. Danir hafa að
vísu slík ágrip, en eru ekki alls kostar ánægðir með
pau; par munu Svíar standa fullt svo vel að vígi og pó
einkum J>jóðverjar. Nú sem stendur eru Norðtuenn
sem óðast að semja þesskonar ágrip, pví að í hiuum
nýju skólalögum peirra er boðið að náttúrufæði skuli
kennd í barnaskólum. IJá vantar oss og hæfilegt hand-
kort handa alþýðu. Fyrst og fremst eru nöfn öll á út-
lendum rnálum á peim kortum, sem vjer liöfum, en
verst þó pað við þau, að nýtilegt íslandskort vantar í
pau öll, einmitt pað kortið, sem oss ríður mest á að
hafa. Yíir höfuð standa flestar alþýðu kennslubækur á
baki hinum betri samskonar bókum erlendis.
J>essu kennslubókamáli hefur við og við verið hreyft,
og pað nú fyrir skömmu af einum af vorum heiðruðu
fjelögum, og kann jeg honum pakkir fyrir pað, pótt jeg
sje lionum ekki nema að nokkru leyti samdóma um
hvernig bætur verði ráðnar á skortinum. Jeg tel pað
neyðarúrræði að verða að leita landssjóðs styrks til psss
að gefa út kennslubatkur, og pá að eins gríjiandi til
þeirra úrræða, þegar um bækur er að ræða, sein stór-
kostnaður er við að koma út, og mundu verða tilfinn-
anlega dýrar fyrir almenning, ef enginn styrkur væri
veittur til útgáfu þeirra. J>að er sjerstaklega lesbók,