Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 59

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 59
59 ritum, sízt peim ritum, er alþýðuslióla snerta. |>að eru pví ílestar bjargir bannaðar, og jeg sje varla önnur ráð, ef vjer viljum reyna að bæta ur pessum skorti, en að vjer tökum bönduin saman, og reynum að framkvæma pað í fjelagi, sem hver einstakur af oss eigi getur gjört. Yið að skoða skólabókasafnið danska, komst jeg bezt að raun um pað, hve mjög vjer stöndum á baki öðrum ineð keunslubækur handa alpýðu. Náttúrufræðiságrip liæfilegt handa alpýðusltólum vantar oss algjörlega, og ekki auðhlaupið að pví að eignast pað. Danir hafa að vísu slík ágrip, en eru ekki alls kostar ánægðir með pau; par munu Svíar standa fullt svo vel að vígi og pó einkum J>jóðverjar. Nú sem stendur eru Norðtuenn sem óðast að semja þesskonar ágrip, pví að í hiuum nýju skólalögum peirra er boðið að náttúrufæði skuli kennd í barnaskólum. IJá vantar oss og hæfilegt hand- kort handa alþýðu. Fyrst og fremst eru nöfn öll á út- lendum rnálum á peim kortum, sem vjer liöfum, en verst þó pað við þau, að nýtilegt íslandskort vantar í pau öll, einmitt pað kortið, sem oss ríður mest á að hafa. Yíir höfuð standa flestar alþýðu kennslubækur á baki hinum betri samskonar bókum erlendis. J>essu kennslubókamáli hefur við og við verið hreyft, og pað nú fyrir skömmu af einum af vorum heiðruðu fjelögum, og kann jeg honum pakkir fyrir pað, pótt jeg sje lionum ekki nema að nokkru leyti samdóma um hvernig bætur verði ráðnar á skortinum. Jeg tel pað neyðarúrræði að verða að leita landssjóðs styrks til psss að gefa út kennslubatkur, og pá að eins gríjiandi til þeirra úrræða, þegar um bækur er að ræða, sein stór- kostnaður er við að koma út, og mundu verða tilfinn- anlega dýrar fyrir almenning, ef enginn styrkur væri veittur til útgáfu þeirra. J>að er sjerstaklega lesbók,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.