Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 70

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 70
70 eru í pjettbýlum sjóplássum og kaupstöðum. í öðru lagi er pað að eins fyrst í stað, sem peim fellur illa að ganga á trjeskóm, en með vananum iærist peim að ganga á peim viðlíka og á íslenzkum skóm. Af pví að trjeskór eru ennfremur ódýrasti skófatn- aður, sem til er, pá virðist sjálfsagt að taka hann upp, að minnsta kosti fyrir skólabörn. Gott viðurværi purfa öll skólabörn að hafa; en pví miður er langt frá að pau hafi pað öll. Börn sem ekki hafa nægilegt og hollt. viðurværi, geta ekki tekið peim andlegum og líkamlegum framförum, sem pau anuars gætu tekið á námsárunum. Börn geta auðvitað ekki haft annað eða betra viðurværi en heimilin hafa, sem pau eiga lieima á. En nú vita pað allir, sem til pekkja, að viðurværi á mörgum heimilum í fátækum sjáfarsveit- um er langt frá pví að vera viðunanlegt fyrir menn, sem nokkra vinnu pyrftu að leggja á sig, og pá pví síður fyrir börn, sem eiga að proskast líkamlega og and- lega. Bijer er vandi úr vöndu að ráða, en úr peirn vanda verður að leysa. Kennarinn má ekki láta sitt eptir liggja, að hvetja hreppsnefndirnar til að taka pau börn upp, sem ekki hafa viðunandi viðurværi, og koma peim fyrir á betri stöðum, par sem pau geta fengið lík- amlegar parfirsínar uppfylltar. Hann verður að reyna að gjöra sveitarstjórninni skiljanlegt, að hún bakar sjer punga ábyrgð með pví, að láta ala börnin upp í líkamlegri eymd og hann á aptur liægt með að sýna, að í and- legum efnuin dragast slík börn aptur úr, liversu dug- legur og samvizkusamur, sem kennarinn er. Heilsu slíkra barna er og misboðið með pví hinu sama, sem alls ekki ofbj?ður öðrum börnum. Iramtíð þjöðarinn- ar er ltomin nndir liinni uppvaxandi lcynslóð. Vjer, sem nú lifum og vinnum að einhverju leyti að upp- eldi hinnar ungu kynslóðar, verðum að finna punga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.