Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 84

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 84
84 •eða láta eins og vjer sjáum ekki J>á reynslu og þekk- ingu, sem aðrar þjóðir hafa á löngum tíma aflað sjer með ærnu erfiði og kostnaði til þess að byrja á fyrstu gerð eins og þær. Sá reynsluskóli, sem vjer þá þyrft- um að ganga í, yrði oss mun dýrari, heldur en ef vjer neyttum fjár og krapta til þess að taka við þeirri þekk- ingu, sem þær hafa lagt upp í höndurnar á oss, og hagnýtum oss hana á þann hátt, sem bezt gegnir. En það getum vjer ekki með öðru móti en því, að hafa kennarakennslu í landinu, eða kennaraskóla. Hver ein- stakur kennari út um allt ísland getur ekki fylgt fram- förum kennslumálefnanna, en kennaraskóli getur það, ■og á hægt með að veita þessum menntunarstraumum íil íslenzkra kennara. En meðan svo stendur sem nú stendur, þá eru is- lenzkir alþýðukennarar allflestir gjörsamlega útilokaðir frá öllum þeim sterku og merkilegu hreyfingum, sem ver- ið hafa, og sem einkum eru nú á öllum kennslumál- efnum. |>eir sitja hver í sínu horni, og eru ef til vill nú að bisa við að ráða fram úr vandaspurningum í kennsluaðferðinni, sem kennsluaðferðafræðin (Methodik) hefur leyst úr fullnægjandi fyrir aðra kennara fyrir tug- um ára, eða jafnvel fyrir heilum öldum. Um slíkt má ■ekki saka kennarana sjálfa; þeir geta verið duglegir menn og unnið fram yfir það, sem til má ætlast, þó að árang- ■ur vinnu þeirra verði ef til vill svo sem ekki neinn. Hjer er engum um að kenna, nema þinginu og stjórn- inni. Á. þeirra valdi hefur það verið og á þeirra valdi ■er það enn, að sjá svo um, að menntunartilraunir þær, sem verið er að gera, verði ekki að hjegóma. J>að mætti ef til vill virðast svo sem þingið eitt bæri ábyrgð fyrir því að enn hefur ekki neitt verið sinnt um að undirbúa kennarana, þar sem slíkur undir- húningur hlýtur ávallt að kosta peninga, en þingið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.