Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 27

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 27
27 hjá kennimönnum sínum, pótt í öðrum löndum sjeu. Mönnum gefst kostur a aö sjá kennsluhús og kennsluá- höld í því landi, er fundurinn er í, og má vera að eigi sje svo lítið gagn að því, er heim kemur. |>á er það alls eigi þýðingarlaust, að kennurum gefst við það tæki- færi óvenjulega góður kostur á að ijpta sjer upp og hrista af sjer skólarykið. Jeg er viss um að margur kennari hefur komið heim eigi að eins fróðari, heldur og glað- ari í hug og með meiri áhuga á starfi sínu, en er hann fór að heiman, og að hann hefur fengið enn skýrari sjón en áður á því, live þýðingarmikið það er. Að því er oss íslendinga snertir, þá ætla jeg að vjer getum því meir lært af förum á slíka fundi, sem vjer erum skemmra á veg komnir og afskekktari, og skaða tel jeg það, að fleiri skyldu ekki verða til farar- innar, en urðu. Yíir höfuð tel jeg það mikinn skaða, hve lítill kostur kennurum gefst á að kynnast kennslu- málum annarstaðar. |>að getur varla heitið að kenn- arar sjeu enn styrktir hjer eins og annarstaðar tíðkast, til þess að takast á hendur ferðir í þeim tilgangi, og vita þó allir að þær ferðir eru dýrari fyrir oss en flesta aðra. En afleiðingin af þessu verður sú, að kennurum er hjer um bil nauðugur einn kostur að sitja heima eða að roinnsta kosti taka flestir þann kost. í Danmörku eins og í öðrum lúterskum löndum má segja að færi að skína af nýjum degi fyrir almenn- ingi með siðbótinni, þótt birtan færðist hægt yfir. Sið- bótin hafði það í för með sjer, að meiri gaum varð að gefa fræðslu almennings, en verið hafði í kaþólskum sið. í>ó voru það einkum og nær því eingöngu latíuuskólarnir, sem siðbætendur sneru sjer fyrst að. Kirkjuordinantían skipar vendilega fyrir um latínuskóla, en í fljótu bragði sýnist sem bún líti ekki hýru auga til annara skóla, því að í benni segir, ad í hverjum kaupstað skuli að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.