Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 33

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 33
33 pá var nefnd sett til pess að íhuga alpýðuskólamálið, og sat húu á rökstólum í samfleytt 25 ár eða til 1814; en verk hennar var líka skólalög pau, sem Danir hafa haft án stórbreytinga nú um a/-> aldar. Einn hinn fyrsti verulegi árangur af störfum nefnd- ar pessarar var sá, að komið var á fót kennaraskóla á Blágarði (Blaagaard); hann var síðar fluttur til Jón- strup, og nú í sumar haldið 100 óra afmæli hans. Yar svo fyrirskipað að peir sem af honum útskrifuðust skyldu ganga fyrir öðrum til kennaraembætta. í fyrstu ætlaðist nefndin til að námsgreinir í barna- skólum væru: kristindómur, iestur, skrift, reikningur, saga, og dálítið í landafræði. Enn fremur skyldi kennt í lögum og landsrjetti pað, sem helzt snerti bændur. Söng og teikning skyldu börn og eiga kost á að læra, ef kennarinn gæti kennt pað. En nú purfti að sjá fyrir kennslubókum til pess að kenna allt petta eptir, pví pær vantaði að miklu leyti Ponti líkaði eigi fyrir kennslubók í kristindómi; var pví farið að liugsa fyrir að fá bók í hans stað. Höfðu nefndarmenn augastað á pýzkri bók eptir Jacobi (Die ersten Lehren der ehristlichen Religion) til að fara ept- ir. J>eir Balle og Bastholm, sem báðir voru í nefnd- inni, tóku að sjer tilbúning kennslubókarinnar, og árið eptir gáfu peir út »Forsög til en Lærebog*. Eigi var pað pýðing á bók Jacobi, heldur að mestu eða öllu frumsamið rit. Síðan lagaði Balle kennslubókina að nýju, og að pví búnu lagði hann hana fyrir nefndina^ er breytti ýmsu í henni. pá fyrst var hún send kon- ungi til löggildingar, en hann sendi hana áður guðfræð- isdeild háskólans til yíirlesturs. Þegar hún hafði geng- ið gegnum alla pessa hreinsunarelda, var hún prentuð 1791, en 1794 var skipað, að hún skyldi tekin fyrir kennslubók 1 skólunum. J>annig er »Balle* gamli til 3

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.