Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 67
67
um, verða pau að vera i hreinum fotum. Engum er
kunnugra um pað en sliólakennaranum, hversu daunillt
loptið er opt og tíðum par sem setið er inni í húsum
í óhreinum fötum. Að miklu leyti stafar hið illa lopt
af pví. Af slíkum óprifnaði leiðir aptur heilsuspilling
ekki einungis fyrir pá, sem bera óhreinindin utan á sjer,
heldur fyrir alla, sem verða að hafa samnevti við pá.
Sú for, sem berst inn í kennslustofurnar á fótum barn-
anna, gerir heldur ekki lítið að pví, að skemma loptið
í kennslustofunum. Fyrir pær sakir er pað áríðandi,
að purt og pokkaiegt sje kringum skóla-húsið. — Ó-
hreinan og votan utanyfirfatnað má ekki með nokkru
móti láta hanga. í kennslustofunum.
(Jott vatiisból parf að vera við hvern skóla; pað
er eptirtakanlegt, hversu mikill porsti sækir skólabörn,
og verða pau pá að eiga kost á að slökkva porstann
með góðu ómenguðu vatni. |>að getur orðið að vana,
að vera sí og æ að pamba vatn, og verður kennarinn
að sjá um, að ekki sje gert of mikið að pví, en hann
má heldur ekki neita börnunum um að drekka nægilega
mikið; hann verður að vara pau við að drekka of mik-
ið, eða of kalt vatn, eða of mikið í senn af pví.
J>að er svo margt, sem kennarinn parf að hafa
vakandi auga á í skólanum; margt af pví kann að sýn-
ast smámunir, sem hvorki geri til nje frá. En peir,
sem reynzluna hafa fyrir sjer, verða að vera í pví efni
lærimeistarar vor, sem litla, eða enga reynslu höfum, og
vjer verðum að beygja oss fyrir dómi reynslunnar í pessu
sem öðru. pað sem ókunnugum pví pykir smámunir,
eru einatt stórvægileg atriði í augum peirra, sem bæði
hafa pekkinguna og reynsluna við að styðjast. J>að er
ekki smámunir, sem hefur skaðleg áhrif á heilsu barn-
anna.
5*