Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 51

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 51
51 uin, að það hvorttveggja hafi næsta mikið menntun argildi. f>egar jeg lít yíir barnaskóla í Kaupmannahöfn og her pá saman við ástandið hjá oss, pá getur mjer ekki dulizt, að vjer stöndum langt á baki í flestum greinum, enda er slíkt sízt að undra. J>að er mun hægra að koma skólum og kennslu í gott lag í stórborgum, en í smábæjum og til sveita. Auk pess eru skólar Dana engir nýgjörfingar. peir hafa preytt margra ára stríð, verið mörg ár að komast pad áleiðis, sem peir eru komnir og hafa margra ára reynslu við að styðjast. Skólamönnum Dana eru orðin meir og minna skýrýms pau kennsluatriði og uppeldisatriði, sem oss eru óljós eða vjer alls eigi farnir að liefja umræður um. J>að purfti ekki annað en eiga tnl við kennara til pess að komast að raun um petta. I3eir færðu optast skýr rök fyrir pví, hversvegna peir höfðu pá kennsluaðferð, sem peir höfðu en aðra ekki, og hversvegna peir færu með börnin eins og peir færu. Hitt er annað mái, hvort peir hafi jafnan hitt hið eina rjetta. En hver er svo árangurinn af öllu pessu kennslu- starfi? Eru menn betri, farsælli og auðugri eptir en áður? Keyndar treysti jeg mjer alls eigi til að svara peirri spurningu, jeg hef sjeð svo iítið af árangri mennt- unarinnar hjá öðrum pjóðum með eigin augum. En eitt má pó segja: auður menntapjóðanna vex, prátt fyrir menntunarkostnaðinn, eða líklega öllu heldur af pví að liann er lagður fram. J>að mun torvelt að sanna að hann haíi eigi hingað til horið drjúgar rentur. Hitt er annað mál, hvort skólunum hefur tekizt að gjöra menn betri eða farsælli, par koma fleiri atriði til íhugunar en svo, að jeg reyni að leggja út í að svara peirri spurn- ing hjer; að eins segi jeg pað, að nú á seinustu árum er ný hreyfing, ný stefna og nýtt líf að koma í mennta-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.