Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Side 93

Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Side 93
93 G U Ð M U N D U R h E I ÐA R FR Í M A N N S SO N erum við skuldbundin sem borgarar? Það er ekkert einfalt svar til við því og það getur verið erfitt fyrir nemendur að átta sig á flækjum sem þessum og það getur jafnvel graf- ið undan skuldbindingu þeirra við eigið samfélag. Það viljum við einmitt ekki gera. Í lokin vil ég árétta að hér er á ferðinni bók sem telst til umtalsverðra tíðinda í íslenskum menntavísindum. Guðmundur Heiðar Frímannsson er prófessor við kennaradeild Háskólans á Akureyri.

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.