Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Side 96

Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Side 96
96 LE IÐBE IN INGAR höfundar. Myndir og töflur skulu vera með sem einföldustu sniði og á sérsíðum aftast í handriti en merkt við í handritinu hvar þær skulu staðsettar (t.d. tafla 1 hér). Viðmiðarnir við ritrýningu Greinarhöfundum er bent á að við ritrýningu greina er einnig lögð áhersla á eftir- farandi þætti: útdráttur sé í samræmi við innihald og titill lýsandi.• Efnistökum og tilgangi sé lýst í inngangi.• Grein sé gerð fyrir fræðilegu samhengi og nýjustu rannsóknum, mikilvægi • rannsóknarefnisins, tilgangi rannsóknar, rannsóknarspurningum, rannsóknar- sniði, rannsóknaraðferðum og úrvinnslu gagna. Niðurstöður séu settar skýrt fram, studdar gögnum og rannsóknarspurning-• unum svarað. Ályktanir séu studdar gögnunum og fræðilegri umræðu.• Greinin bæti við skilning og þekkingu á sviðinu og leggi af mörkum til rannsókna, • starfsvettvangsins eða stefnumörkunar á sviði uppeldis- og menntamála. Uppbygging greinarinnar sé skilmerkileg með tilliti til inngangs, meginmáls • og niðurlags. vandað sé til frágangs og málfars.•

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.