Fréttablaðið - 16.01.2010, Síða 77

Fréttablaðið - 16.01.2010, Síða 77
LAUGARDAGUR 16. janúar 2010 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 16. janúar 2010 ➜ Tónleikar 16.00 Tónleikar til styrktar krabba- meinssjúkum börnum verða haldnir í Háskólabíói við Hagatorg. Meðal þeirra sem fram koma eru Sálin hans Jóns míns, Ingó og Veðurguðirnir, Buff, Hvanndalsbræður og Hafdís Huld. Nánari upplýsingar á www.midi.is. 17.00 Salonsveit Sigurðar Ingva ásamt Auði Gunnarsdóttur sópran- söngkonu flytja Vínartónlist og fyrir- og eftirstríðsslagara á tónleikum í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. 17.30 Skálholtskvartettinn flytur verk eftir Joseph Haydn á tónleikum sem fram fara í Garðakirkju, Álftanesi. 20.30 Clive Carroll, Tom Hannay og Guðný Gígja koma fram á tónleikum á Rosenberg við Klapp- arstíg. Böddi, Bríet Sunna og hljómsveit annast upphitun. 22.00 Djassdúettinn J2 verður með tónleika á gallerí-bar 46 við Hverfisgötu 46. ➜ Opnanir 15.00 Björn Birnir opnar sýningu á verkum sínum í Listasafni Reykjanes- bæjar, Duushúsum við Duusgötu. Opið virka daga kl. 11-17 og helgar kl. 13-17. ➜ Sýningar Í Landsbókasafninu við Arngrímsgötu fer að ljúka sýningu um kreppuna 1930- 1940. Þar stendur einnig yfir sýning tengd Torfhildi Hólm og blaðamennsku kvenna sem og sýning tengd Einari H. Kvaran, rithöfundi, leikstjóra og blaða- manni. Enginn aðgangseyrir. Opið mán- fim 8.15-22., fös. 8.15-19.00 og helgar kl. 10-17. Helgi Snær Sigurðsson sýnir ljósmyndir á Mokkakaffi við Skólavörðustíg 3a. Opið alla daga kl. 9-18.30. Á Amtsbókasafninu við Brekkugötu á Akureyri hefur verið opnuð sýning á vegum Iðnaðarsafnsins um ull og ullarframleiðslu á síðustu öld. Opið mán. – fös. kl. 10-19 og lau. kl. 12-17. ➜ Kvikmyndir 15.00 Rússneska kvikmyndin „72 metrar“, frá árinu 2004 verður sýnd í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Leikstjóri er Vladimír Khotinenko, en handritið er að nokkru byggt á sögum eftir Aleks- ander Pokrovskíj, fyrrum kafbátsforingja í sovéska flotanum. Rússneskt tal. Ensk- ur texti. Aðgangur ókeypis. ➜ Kvikmyndahátíð Í Háskólabíói við Hagatorg hefst frönsk kvikmyndahátíð sem mun standa til 28. jan. Nánari upplýsingar á www.af.is og www.midi.is. ➜ Dansleikir Hljómsveitin Hunang verður á skemmti- staðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi. Hljómsveitin MONO verður á B57 við Borgarbraut í Borgarnesi. Gus Gus verður á Hvíta Húsinu við Hrísmýri á Selfossi. Húsið verður opnað kl. 23. ➜ Leikrit 18.00 Leikhópurinn Kraðak sýnir „Let‘s talk local - Reykjavík“ á Rest- aurant Reykjavík við Vesturgötu 2. Þar er rakin saga Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag. Sýningin fer fram á ensku og er sýnd alla daga kl. 18. 19.00 Leikhópurinn Munaðarleysingj- ar sýnir verkið Munaðarlaus eftir Denn- is Kelly í Norræna Húsinu við Sturlu- götu 5. Nánari upplýsingar á www. nordice.is. Ath. nýr sýningartími. ➜ Fyrirlestrar 16.00 Viðar Halldórsson íþrótta- félagsfr., Róbert Magnússon sjúkraþjálf- ari og Ólafur Sæmundsson næringar- fræðingur flytja erindi hjá ÍSÍ Engjavegi 6 (Salur E). Þessi viðburður er í tengsl- um við Alþjóðlegu Reykjavíkurleikana. Nánari upplýsingar á www.rig.is. Sunnudagur 17. janúar 2010 ➜ Tónleikar 17.00 Kjartan Sigurjónsson leikur á Björgvinsorgel Hjallakirkju við Álfa- heiði í Kópavogi. Á efnisskránni verða verk eftir Pál Ísólfsson, Jón Þórarinsson, Bach, Buxtehude, Mendelssohn, Joonas Kokkonen og fleiri. Enginn aðgangseyrir. ➜ Leiðsögn 14.00 Í Listasafni Íslands við Fríkirkju- veg mun Gunnar J. Árnason, listheim- spekingur vera með leiðsögn um sýn- inguna Carnegie Art Award 2010 sem nú stendur þar yfir. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. 15.00 Þorri Hrings- son verður með listamannaspjall um sýningu sína sem nú stendur yfir í Ásmund- arsal við Listasafn ASÍ við Freyjugötu 41. 15.00 Þrír af lista- mönnunum ellefu sem eiga verk á sýningunni „Ljóslitlífun“ í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu, verða með leiðsögn um sýninguna. Það eru Guðmundur Thoroddsen, Heimir Björgúlfsson og Ragnar Jónasson. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni fer fram að Stangarhyl 4 kl. 20-23.30. Danshljóm- sveitin Klassík leikur fyrir dansi. . ➜ Leikrit 20.00 Leikfélag Kópavogs sýnir frumsamda leiksýningu er ber heitið Umbúðalaust. Sýningar fara fram í Leik- húsinu að Funalind 2. Nánari upplýs- ingar á www.kopleik.is. ➜ Dagskrá 14.00 Tónlistarmennirnir Bára Gríms- dóttir og Chris Foster leiða dagskrá undir yfirskriftinni „Syngjum og kveð- um“ á kaffihúsi Menningarmiðstöðvar- innar Gerðuberg (Gerðubergi 3-5). Ætl- unin er að leiða saman söngelskt fólk af öllum kynslóðum og syngja og kveða saman. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Einstakt tækifæri fyrir 12-13 ára unglinga » VEF TV EM 2010 Í SAMSTARFI VIÐ ICELANDAIR » SÉRFRÆÐINGAR SPÁ Í SPILIN » HANDBOLTABLOGG » BEINAR LÝSINGAR FRÁ LEIKJUM ÍSLANDS » GETRAUNALEIKUR BETSSON OG VÍSIR.IS ...ég sá það á visir.is ALLT UM EM 2010 Í HANDBOLTA Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.