Fréttablaðið - 29.05.2010, Síða 46

Fréttablaðið - 29.05.2010, Síða 46
„Við leitumst mikið til við að taka gamla íslenska rétti og færa þá til nútímahorfs, en þó með fullri virðingu fyrir sögu þeirra,“ segir Brynjar Eymundsson sem hefur nýopnað Höfnina, nýjan veitinga- stað að Geirsgötu 7c. Hann segir Höfnina leggja mikla áherslu á íslenskt hráefni, meðal annars humar og makríl og nautalundir, og einnig bjóði veit- ingastaðurinn upp á sinn eigin, séríslenska smurbrauðsstíl, þar sem finna má meðal annars rækju- kokkteil í skonsu, grafið nautakjöt og margt fleira. „Við ætlum að hafa mikið úrval allan daginn. Fólk getur komið hingað í vinnugallanum í hádeginu og líka fínt út að borða á kvöldin,“ segir Brynjar. kjartan@frettabladid.is Uppfæra gömul gildi Höfnin, nýr veitingastaður við Geirsgötu, var opnaður nýlega. Brynjar Eymundsson eigandi segist leitast við að uppfæra gamla og góða rétti í nútímalegra horf, eins og uppskriftirnar hans sýna. Grilluð lambahryggsneið og „frikasse“ með humri og dilli ásamt bakaðri kart- öflu og hvítum spergli. Fallegt útsýni er frá veitingastaðnum yfir Reykjavíkurhöfn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Brynjar Eymundsson og Elsa Guð- mundsdóttir, eigendur Hafnarinnar. Grilluð lambahryggsneið og „frikasse“ með humri og dilli. 8 stk. lambakótilettur 1 kg lambaskankar 8 stk. humrar 1 stk. shallotlaukur 2 stk. gulrætur ½ stk. blaðlaukur ¼ stk. sellerírót 10 stilkar dill 5 stilkar timjan 1 stk. lárviðarlauf 5 stk. piparkorn 3 dl hvítvín 3 dl rjómi 5 dl soðið af skönkunum 8 stk. hvítur spergill Sítrónusafi Sjóðið lambaskanka í vatni þar til kjötið dettur auðveldlega af beinunum, ásamt dilli, timjan, shall- otlauk, lárviðarlaufi og pipar. Skrælið og snyrtið grænmetið og bætið út í soðið undir lokin. Sigtið soðið og lagið sósu úr lambasoðinu, hvítvíni og rjóma sem er svo bragð- bætt með sítrónusafa, salti og pipar. Pillið kjötið af beinunum og bætið út í sósuna ásamt græn- metinu. Grillið kótiletturnar, humarinn og spergilinn og kryddið með salti og pipar. Raðið réttinum saman og skreytið með fersku dilli. „Skelfiskur og stemn- ing“ 4 kg kræklingur frá Norð- urskel í Hrísey 2 stk. shallotlaukar 2 stk. hvítlauksgeirar 3 dl hvítvín ½ búnt steinselja 4 stk. bökunarkartöflur Sítróna Saxið laukinn, hvítlauk- inn og steinseljuna og sjóðið í hvítvíninu. Bætið ferskum kræklingnum út í pottinn og lokið pottinum vel aftur. Hvítvínið þarf ekki að fljóta yfir kræklinginn þar sem gufan sér um að sjóða og opna skelina á ca 3-4 mín. Skerið kartöflurnar í fallegar franskar kartöflur og sjóðið þær í létt söltu vatni þar til þær eru alveg mjúkar, þá eru þær þerraðar og svo djúp- steiktar. TVEIR GÓMSÆTIR RÉTTIR HAFSINS Grilluð lambahryggsneið og Skelfiskur og stemning FYRIR 4 GAMLI BÆRINN Í LAUFÁSI Opnar dyrnar upp á gátt á sunnu- daginn. Hlaðborð kræsinga verður í boði auk þess sem leiðsögn verður um bæinn. Bærinn er opinn daglega í sumar frá 9 til 18. Strætó fækkar ferðum á níu leiðum á morgun. Vagnar númer 1, 2, 3, 4, 6, 11, 12, 14 og 15 munu aka á 30 mínútna fresti í sumar í stað 15 mínútna. Nokkrar smávægilegar breytingar verða einnig gerðar á öðrum leiðum. „Eftirspurn eftir þjónustu Strætó er árstíðabundin og á vorin þegar skólastarfi lýkur og sumarfrí eru í nánd dregur umtalsvert úr henni. Við því bregðumst við með fækkun ferða. Þeim verður svo fjölgað aftur í haust,“ segir Bergdís I. Egg- ertsdóttir, yfirmaður þjónustuvers Strætó bs. Hún tekur fram að upplýsingar um sumaráætlunina sé að finna á vefnum www.straeto.is og í síma 540 2700. Nýjar leiðabækur eru líka fáanlegar á öllum sölustöðum. Strætó fækkar ferðum ÁRLEG SUMARÁÆTLUN STRÆTÓ BS. TEKUR GILDI Á MORGUN. Eftirspurn eftir strætóferðum minnkar yfir sumarið og því fækkar ferðunum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Vikulöng námskeið sem hefjast 8. júní og standa yfir í 8 vikur Kennt er allan daginn frá klukkan 9-16. Heitur matur í hádeginu Dagsetningar sem í boði eru: Farið verður vandlega yfir umhirðu hestsins ásamt almennri reiðkennslu. Leiðbeinandi er Anna Bára Ólafsdóttir Nánari upplýsingar og bókanir í síma 861-4186 www.vindholl.is Enn eru laus pláss í eftirfarandi flokka: 1. 4. júní - 10. júní (10-12 ára) 4. 25. júní - 1. júlí (9-10 ára) 7. 16. júlí - 22. júlí (9-11 ára) 8. 4. ágúst - 10. ágúst (14-17 ára). KFUM og KFUK - Holtavegi 28 - 104 Reykjavík - Sími 588 88 99 - www.kfum.is sunnudaginn 30. maí 2010 Kaffisala í Vindáshlíð kl. 14.00-17.30 guðsþjónusta kl. 14.00 Ásta Arnardóttir • 862 6098 • asta@this.is Lótus jógasetur • www.this.is/asta YOGA BYRJENDANÁMSKEIÐ HEFST 31.MAÍ LIFANDI FÆÐI OG YOGA Í JÚNÍ YOGAVEISLA 2 FYRIR 1 Í JÚLÍ OG ÁGÚST ÞriðjudagaJóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.