Fréttablaðið - 30.09.2010, Side 21

Fréttablaðið - 30.09.2010, Side 21
Frá landinu sem færði okkur afstæðis kenninguna, Boney M og bjór. Þýskir dagar 30. sept. - 03. okt. á Grand Hótel Reykjavík Um helgina verða haldnir Þýskir dagar á Grand Hótel í Reykjavík þar sem athygli verður vakin á þýskum vörum, mat og menningu. Af nógu verður að taka enda er Þýskaland eitt mesta útfl utningsríki heims, þar er framleitt allt frá saumnálum til rafeindahraðla. Auk áhugaverðra kynninga á þýskum vörum verður nóg annað um að vera á þýskum dögum. — Þýskur matseðill á Brasserie Grand alla dagana, eldaður af þýska meistarakokknum Volker Bassen. — Ókeypis þýskukennsla frá þýskuskor Háskóla Íslands. — Þýskir bílar til sýnis frá Porsche, Audi, VW og Benz. — Sýningar á þýskum kvikmyndum fyrir börn og fullorðna í hliðarsölum. — Þýskur þjóðhátíðarkvöldverður 2. október kl 19.30. Bókanir: veitingar@grand.is Nánari dagskrá má sjá á island.ahk.de og á Facebook.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.