Fréttablaðið - 30.09.2010, Qupperneq 33
30. september 2010 FIMMTUDAGUR1
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Stígvél sem ná yfir hnén sjást í æ ríkari
mæli bæði í verslunum hér heima og
úti í hinum stóra tískuheimi. Jenni-
fer Lopez er ein þeirra sem virðist
sérstaklega hrifin af þessari tísku og
klæðist iðulega stuttum pilsum eða kjólum við.
Margrét Grétarsdóttir lét breyta gömlum kjól í anda Viktoríutímabilsins.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/G
VA
Alls
enginn
harmleikur
É
g keypti gamlan kjól í Rauða kross-búð
og fékk Anna Design til að breyta honum
samkvæmt Viktoríustíl,“ útskýrir Mar-
grét Grétarsdóttir, söngkona, en kjólinn
mun hún nota í kvöldverðarsýningunni Gríman
fellur, í Veisluturninum annað kvöld.
„Efni úr slóðanum sem ég gifti mig með var
nýtt til að bæta við kjólinn að aftan og sauma
á hann púffermar. Liturinn passar mér alveg
en ég elska grænt og gyllt. Ég virðist sækja í
þessa liti, kannski til að halda mér á jörðinni,“
segir Margrét hlæjandi og vísar til þess að
grænn litur er sagður hafa róandi áhrif.
Við kjólinn mun Margrét bera tilkomu-
mikla hárkollu og grímu sem hún keypti
í Feneyjum þegar hún var þar við nám.
„Gríman er líka gyllt og græn. Ég verð
einnig með men sem ég keypti á antík-
markaði í Búlgaríu, líka gyllt og grænt.
Þetta eru allt hlutir úr ýmsum áttum
og frá ýmsum tímum, en smellpassa
saman.“
Kvöldverðarsýningin Gríman fell-
ur verður frumsýnd annað kvöld en
þar koma fram ýmsar persónur úr
þekktum óperum. Margrét mun
meðal annars leika Júlíu, en ekki
á þann hátt sem allir þekkja. „Nei,
þetta verður alls enginn harmleikur.“
heida@frettabladid.is
F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0
O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6
Skór & töskur í miklu úrvali
www.gabor.is
Sérverslun með
Gerið gæða- og
verðsamanburð
6 mán
aða
vaxtal
ausar
greiðs
lur
SAGA Queen rúm, nú aðeins 129.900
ÞÓR Queen rúm, nú aðeins 149.900
SAGA OG ÞÓR
Hágæða heilsudýnur
Queen rúm nú aðeins kr. 179.900
ÚRVAL STILLANLEGRA
HEILSURÚMA
2x90x200 og 2x90x210
Nú aðeins 349.900 með okkar bestu
IQ-CARE heilsudýnum
SVEFNSÓFAR
Hágæða svefnsófar.
Íslensk framleiðsla.
Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni.
Svefnflötur 140x200.
Nú aðeins kr. 264.900
Fyrir bústaðinn og heimilið