Fréttablaðið - 30.09.2010, Síða 34

Fréttablaðið - 30.09.2010, Síða 34
Dragtarjakki með góðu sniði er með skynsamlegri fatakaup- um hverrar konu enda hægt að nota hann til að poppa upp hversdagslegustu boli og blússur. Svartir jakkar lengja. Tískuvikan í London hef- ur í gegnum tíðina verið vettvangur tískuhönnuða sem sérhæfa sig í að vera hipp og kúl. Þetta virðist eitthvað hafa breyst því í ár var kvenleg tíska og klæði- leg áberandi, meira að segja hjá hönnuðum sem áður sérhæfðu sig í örstuttum pilsum sem barnungar horrenglur klæddust á tískupöllunum. Í ár voru fyrirsæturnar mun fjöl- breyttari og sýndu kvenleg og fallega sniðin föt sem líklega munu seljast vel í búðum. Hér má sjá sýnishorn af vor- og sumarlínu Giles fyrir 2011. M YN D IR : N O R D IC PH O TO S/ G ET TYKvenleikinn inn Svona sér Christopher Kane tísk- una næsta vor og sumar fyrir sér.Falleg og kvenleg snið voru áberandi hjá Erdem. Hönnuðir virtust taka meira tillit til þarfir kvenna en oft áður.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.