Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2010, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 30.09.2010, Qupperneq 62
46 30. september 2010 FIMMTUDAGUR folk@frettabladid.is > DOTTINN ÚT Söngvarinn Michael Bolton var kosinn út úr sjón- varpsþættinum Dancing with the Stars í fyrra- kvöld með afgerandi hætti. Einn dómar- anna sagði dansrútínu hans og Chelsie Hightower þá verstu sem hann hafi séð. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá sungu stelpurnar í The Charlies kynn- ingarlag fyrir þáttinn og munu koma fram í honum síðar í vetur. Stórtíðinda gæti verið að vænta úr heimi popptónlist- ar. Sænsku súperstjörnurn- ar í Abba eru sagðar vera að hugsa alvarlega um að snúa aftur í sviðsljósið. Anni-Frid Lyngstad, best þekkt sem Frida, gaf Abba-aðdáendum hressilega undir fótinn í viðtali við breska blaðið Daily Express. Hún sagðist ræða það oft og ítrek- að við Agnethu Fältskog hvort þær ættu ekki að taka lagið saman á ný. Þær Frida og Agnetha hafa staðið í vegi fyrir að sveitin komi saman en þær hafa margoft lýst því yfir að þær séu fyrir löngu hættar öllum afskiptum af tónlistarbransanum. „Það væri frábært að gera eitthvað með Agnethu. Ef við myndum gera eitthvað þá yrði erfitt að stand- ast pressuna með Abba, þetta yrði aldrei neitt sem flygi lágt.“ Björn og Benny voru eiginmenn Agnethu og Fridu á þeim tíma sem frægðarsól Abba reis hæst. Sveit- in hætti hins vegar með miklum látum árið 1983 og hefur margoft verið boðnar himinháar fjárhæðir fyrir að koma aftur saman. Björn og Benny hafa verið duglegir við að semja tónlist síðan leið þeirra lá frá hjónahljómsveitinni. Eina skipt- ið sem sveitin sást saman var árið 2008 þegar allir meðlimir sveit- arinnar mættu á frumsýningu kvikmyndarinnar Mamma Mia! í London. Björn sagði þá að hljóm- sveitin myndi aldrei koma aftur. „Peningar eru ekki vandamálið í þeim efnum.“ Abba lifnar við ENDURKOMA ALDARINNAR Víst er að Abba-aðdáendur út um allan heim myndu tryllast af gleði ef sveitin kæmi saman á ný. Breska blaðið The Sun greindi frá því í gær að David Beckham hygðist ekki halda nokkru eftir af þeim sextán millj- ónum punda sem hann ætlar hafa af vændiskonunni Irmu Nici og banda- ríska blaðinu In Touch í skaðabóta- máli. Beckham hefur mætt blað- inu af fullri hörku eftir að það birti frétt þess efnis að hann hefði sængað hjá tveimur vændiskon- um á hótelherbergi í New York fyrir nokkru. Beckham harðneit- ar þessum fréttum og hefur höfð- að meiðyrðamál á hendur blaðinu, ritstjóra þess, viðmælandanum og útgefandanum sem er þýski risinn Bauer. Fram kemur í The Sun að pen- ingarnir muni renna beint til Victoriu og David-góðgerðarsjóðsins en hann hefur lagt sitt af mörkum við að hjálpa langveikum börnum úti um allan heim. „Beckham vill ekki sjá þessa peninga,“ hefur The Sun eftir vini fótboltamanns- ins. Málsókn Beckhams á hendur vænd- iskonunni og blaðinu hefur vakið mikla athygli. Irma reyndi að svara fyrir sig í The Sun og sagðist ætla að sýna fram á að það væri Beckham sem væri druslan í málinu. „Ég hlakka til þess dags þegar ég mæti í réttarsalinn og fæ tækifæri til að segja sannleikann í málinu,“ sagði Irma. The Sun hafði uppi á fjölskyldu hennar í Hollandi sem kom það stórkostlega á óvart að hún væri í vændi. Fjölskyldan sagðist engu að síður standa með henni. Skaðabæturnar fara til góðgerðarmála GEFUR PENINGANA David Beckham vill fá sex- tán milljónir punda í skaðabætur. Hann hyggst gefa þær allar góðgerðarmála. E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 7 2 3 BARA KREISTA! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 0 -1 2 0 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.