Fréttablaðið - 30.09.2010, Page 68

Fréttablaðið - 30.09.2010, Page 68
52 30. september 2010 FIMMTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! GORDON GEKKO ER MÆTTUR AFTUR Í STÓRMYND OLIVER STONE! ÞEIR SEM SÁU FYRRI MYNDINA VILJA EKKI MISSA AF ÞESSARI! "Hörkugóð. Douglas er alveg jafn flottur og áður fyrr." T.V. - Kvikmyndir.is Magnaður tryllir í þrívídd! Hver er næstur á matseðlinum? SÍMI 564 0000 16 16 L L L 16 12 L L L SÍMI 462 3500 16 L L L PIRANHA3D kl. 8 - 10 WALL STREET 2 kl. 8 - 10.25 SUMARLANDIÐ kl. 6 AULINN ÉG 3D kl. 6 SÍMI 530 1919 LSUMARLANDIÐ kl. 8 - 10PIRANHA3D kl. 8 - 10.10 PIRANHA3D LÚXUS kl. 10.50 WALL STREET 2 kl. 5 - 8 - 10.50 WALL STREET 2 LÚXUS kl. 5 - 8 SUMARLANDIÐ kl. 3.30 - 6 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 10.30 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 DESPICABLE ME 3D kl. 10.50 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 .com/smarabio „Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum og bullandi ofsóknaræði.“ Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið "Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt athyglisverðum söguþræði. The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til." T.V. – Kvikmyndir.is Roman Polanski hlaut Silfubjörnin sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. i í i l i i li í i , ll i li í l ll i i. j r l i r , r l i i j l i í li i. i í i i i i il. . . i ir.i l i i l i j i i í i i í lí . EIN BESTA RÓMANTÍSKA GRÍNMYND ÁRSINS!  empire Remember me „Ef þú vilt hafa myndirnar þínar dökkar og blóðugar, þá er Solomon Kane fyrir þig.“ – David Hughes FRÁ HÖFUNDI CONAN THE BARBARIAN HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 SOLOMON KANE kl. 8 - 10:20 SOLOMON KANE kl. 5:50 - 8 - 10:20 GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 - 8 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 REMEMBER ME kl. 10:20 AULINN ÉG-3D M/ ísl. Tali kl. 6 THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:30 STEP UP 3-3D kl. 10:10 HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LETTERS TO JULIET kl. 8 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 GOING THE DISTANCE kl. 8 STEP UP 3 kl. 6 REMEMBER ME kl. 8 L L L L L L L L L L 7 7 7 12 12 12 12 16 16SOLOMON KANE kl. 5:50 - 8 - 10:10 GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 STEP UP 3-3D kl. 8 INCEPTION kl. 10:10 BESTA SKEMMTUNIN óht  PRESSAN MOGGINN HALTU UPP Á AFMÆLIÐ Í BÍÓ SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á HOPAR@SAMBIO.IS THE GHOSTWRITER kl. 8 REMEMBER ME kl. 8 - bara lúxus Sími: 553 2075 WALL STREET 2 7 og 10 L PIRANHA 3D 8 og 10 16 SUMARLANDIÐ 6, 8 og 10 L AULINN ÉG 3D 6 L Down by law – Myndin gerist í New Orleans á 9. áratugnum þar sem allt virðist geta gerst en þó ekki endilega eins og við mætti búast. Meðal leikara eru Roberto Begnini, Tom Waits, Ellen Barkin ofl. Limits of Control – Vegamynd sem gerist á Spáni, full af skrýtnum persónum sem þjást af geðveiki eða reyna að fela hana. Meðal leikara eru Isaach de Bankolé, Tilda Swinton, John Hurt ofl. Q&A með Jim Jarmusch Jarmusch Double Feature: Down by Law / Limits Of Control Háskólabíó kl. 18:00 Fimmtudagurinn, 30. september Thursday, September 30th 13:00 Workshop N.C.Heiken: Að framleiða og leikstýra heimildarmyndum. Þjóðminjasafnið 16:15 - Pallborðsumræður um umhverfismál - Ljósmynasýning Nysos Vasilopoulos - Kvikmyndasmiðjan - Hreyfimyndasmiðja leikskólanna Norræna húsið 20:00 Hreyfistuttmyndir / Les petites formes Útúrdúr 21:00 Spurningakeppni og Rokkabíllípartý Kaffibarinn Sérviðburðir: 14:00 Flowers of Evil Iðnó Wonderful Summer Bíó Paradís 1 PilgrIMAGE Bíó Paradís 2 Littlerock Q&A Bíó Paradís 3 Bad Faith Bíó Paradís 4 One Hundred Mornings Hafnarhúsið Barnadagskrá: Hreyfimyndakjallarinn Norræna Húsið 16:00 How I Ended this Summer Iðnó Nuummioq Bíó Paradís 1 Aardvark Bíó Paradís 2 Housing Bíó Paradís 3 The Ape Bíó Paradís 4 The House Hafnarhúsið Environmental Panel Norræna Húsið 18:00 Budrus Háskólabíó 2 Womb Q&A Háskólabíó 3 The Anchorage Háskólabíó 4 Investigation Of A Citizen Above Suspicion Bíó Paradís 1 The Four Times Bíó Paradís 2 All Boys Bíó Paradís 3 Operation Danube Bíó Paradís 4 Drifting Hafnarhúsið Oil Rocks /The Mermaid’s Tears Q&A Norræna Húsið Jarmusch Double Feature: Down by Law/Limits Of Control Q&A Háskólabíó 1 18:30 Monica & David Iðnó 20:00 Earth Keepers Bíó Paradís 2 Winter’s Bone Bíó Paradís 3 Manufacturing Consent Q&A Hafnarhúsið 20:30 The Tenth Victim Bíó Paradís 1 Attenberg Bíó Paradís 4 Song of Tomorrow Háskólabíó 2 21:00 Strella – A Woman’s Way Q&A með leikstjóra Panos H. Koutras Háskólabíó 3 Today Is Better Than Two Tomorrows Iðnó 21:30 Littlerock Q&A Norræna Húsið 22:00 Dealer Q&A Bíó Paradís 1 Symbol Bíó Paradís 2 22:30 For 80 Days Iðnó Steam of Life Háskólabíó 2 Icelandic Shorts 1 Bíó Paradís 3 The Arrivals Q&A Bíó Paradís 4 Rokksveitin S.H. Draumur kom saman í æfingahús- næði á Egilsstöðum um síð- ustu helgi í fyrsta sinn í sautján ár og undirbjó sig fyrir sína „bestu tónleika frá upphafi“. Hljómsveitin goðsagnarkennda S.H. Draumur kom saman í fyrsta sinn í sautján ár þegar hún æfði í Tónlist- arskólanum á Egilsstöðum um síð- ustu helgi. Tilefnið er viðhafnar- útgáfa sveitarinnar í samstarfi við Kimi Records á plötunni Goð og tónleikar í kjölfarið, bæði á Airwa- ves-hátíðinni og víðar. Margir tón- listarunnendur bíða spenntir eftir endurkomu þessarar hráu og pönk- uðu rokksveitar. „Við höfum engu gleymt,“ segir forsprakkinn Dr. Gunni. „Það var ljóst frá fyrstu æfingunni að þetta var allt þarna. Það þurfti bara aðeins að kveikja á því aftur. Þessi hljómsveit er einhvers konar ein- ing. Hún hangir saman eins og það sé límband utan um hana.“ Aðrir meðlimir S.H. Draums eru trommarinn Birgir Baldursson og Steingrímur Birgisson gítarleikari. Sá síðarnefndi er búsettur á Egils- stöðum þar sem hann er skólastjóri Tónlistarskólans og því var ákveð- ið að nýta húsnæðið til æfinganna. Spilamennskan gekk hratt og örugg- lega fyrir sig þar sem rokkað var grimmt. „Þetta eru engar gamal- mennaútgáfur af þessum lögum. Þetta er ekkert krúttkjaftæði,“ segir Dr. Gunni. Árið 1993 gaf S.H. Draumur út safnplötuna Allt heila klabbið og lagðist síðan í dvala. „Eftir á að hyggja var sú útgáfa misheppnuð. Músíkin var tekin beint af teipinu og ekkert gert í henni. Þetta var lágt, kraftlaust og ömurlegt en núna var ítrustu tækni beitt til að gera þetta ógeðslega flott,“ segir hann um Goð, eins og viðhafnarútgáfan nefnist. Gripið var til þess ráðs að skella gömlu upptökunum í bakar- ofn í hálfan sólarhring við 50 gráðu hita og sá Orri úr Slowblow um þá hlið mála. Útgáfudagur er 7. okt- óber og fimmtudaginn 14. október verða tónleikarnir á Nasa á Airwa- ves-hátíðinni þar sem Ham, Ensími og fleiri bönd stíga einnig á svið. „Þetta verða bestu tónleikar S.H. Draums frá upphafi,“ fullyrðir Dr. Gunni. Þeir sem ekki náðu að tryggja sér miða á Airwaves þurfa ekki að örvænta því fyrirhugaðir eru tvenn- ir aðrir tónleikar S.H. Draums í Reykjavík og á Akureyri þar sem platan Goð verður spiluð í heild sinni. freyr@frettabladid.is Fyrsta æfingin í sautján ár Á ÆFINGU S.H. Draumur á æfingu á Egils- stöðum fyrir endurkomutónleika sína. Sveitin hefur engu gleymt, að mati Dr. Gunna. ÁRIÐ 1986 S.H. Draumur í Reykjavík árið 1986, eða fyrir 24 árum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.