Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 9

Morgunn - 01.06.1932, Side 9
MORGUNN 3 ill kemur í húsið. Stundum geta þeir þá líka gert grein fyrir veru sinni og óskum, og tekið á móti leiðbeining- um, svo reimleikinn hættir. Miðillinn Mrs. Mary Davies segir frá einu slíku fyrirbrigði frá þessari öld í endurminningum sínum. Hún og fjölskylda hennar höfðu fyrir skömmu flutt inn í hús eitt í Lundúnum, án þess að vita hverjir hefðu búið þar áður. Eitt svefnherbergið stóð autt, en í því heyrðust barin, á hverri nóttu, þung högg, og var svo mikið um þetta, að það truflaði næturfrið fólksins í hús- inu. Frúin réð það þá af, að halda samstundis fund í herberginu. Tveir fyrstu fundirnir urðu árangurslaus- ir, en á þriðja fundinum sá hún gamla konu, liggjandi í rúmi, var hún með digurt prik í hendinni, og barði því niður í gólfið. Gamla konan sá Mrs. Davies, og sagði við hana: ,,Hver ert þú? Ekki var eg að kalla á þig. Eg var að kalla á son minn og dóttur, sem búa á næstu hæð fyrir neðan. Æ! Æ! Hvar eru þau?“ Allt þetta sagði hún með mikilli alvöru, og eins og hún tæki mik- ið út. Það leit út fyrir, að hún hefði enga hugmynd um, að hún væri dáin. Mrs. Davies reyndi að gera henni skiljanlegt ástand hennar og í þeim viðræðum sagði kerling henni nafn sitt og dóttur sinnar. Hafði þá frú- in góð orð um það við kerlingu, að reyna að ná í dóttur hennar og bað hana jafnframt að koma aftur. „Koma aftur“, sagði gamla konan, mjög önuglega. ,,Eg hef ekkert farið. Eg er búin að liggja hérna í rúminu í tvö ár“. Við nánari eftirspurn komst Mrs. Davies að því, að ilt orð hafði farið af gömlu konunni og börnum hennar. Á fundi síðar óskaði gamla konan eftir því', að grafið væri í grasblettinn í garðinum, því þar væru grafnir niður munir, sem hún vildi að væru eyðilagðir. Maður frúarinnar, sonur þeirra og þriðji maður til, grófu svo í grasflötinn og fundu þar ýmsan fatnað, fið- ursæng, kodda og eitthvað fleira, og var því öllu brent. Enga hugmynd hafði Mrs. Davies um þessa hluti, 1*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.