Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 10

Morgunn - 01.06.1932, Síða 10
4 MORGUNN er grafnir höfðu verið niður, en oft sagðist hún hafa fundið til óþægilegra áhrifa þar á blettinum. Endir- inn á þessu varð sá, að gömlu konunni létti svo mikið við þetta og fortölur frúarinnar, að hún taldi sig færa um að byrja nýtt líf, og draugagangurinn hætti. Fræg er hún sagan frá höfðingjasetri einu í Kent. Það er svo um hana, eins og svo margar þessháttar sög- ur, að ekki má fara alt of fljótt yfir hana, til þess að hún njóti sín. í októbermánuði 1857 bjó þar kona herforingja nokkurs, sem kölluð er Mrs R. Frá því hún kom í hús- ið, hafði heimilisfólk hennar orðið fyrir ónæði á nótt- unum af höggum og háreysti. Líka heyrðist mannamál, eins og verið væri að skrafa saman. Enga grein gat fólk- ið gert sér fyrir þessu. Það var fyrst þegar vinkona frú- arinnar, sem nefnd er Miss S., kom í húsið, að hægt var að átta sig á, hvað um væri að vera. Þegar Miss S. hafði dvalið þarna hálfsmánaðar tíma, spurði frúin hana, hvort hún hefði orðið vör við nokkuð óvenjulegt þar í húsinu. Var frúnni kunnugt um, að Miss S. var skygn. Ungfrúin sagði henni þá, að strax þegar hún hefði komið, hefði hún séð tvær aldr- aðar manneskjur, karl og konu, standa í útidyrum húss- ins. Hafi þau verið búin eins og tíðkaðist á dögum Önnu drotningar, er ríkti á Englandi frá 1702—1714. Síðan hefði hún séð þessi hjú oft og í þriðja skiftið sem hún sá þau, hefðu þau getað talað við sig og hún við þau. Þau sögðu henni, að þau hefðu átt þetta höfðingjasetur, og því hefðu þau unnað um alla hluti fram. Voru ])au sárhrygg yfir því að það væri komið í eign vandalausra. Höfðu þau sagt henni að nafn þeirra væri „Children". Nokkrum dögum síðar sá Mrs R. sjálf þessi gömlu hjón. Var komið að miðdegisverði og var frúin að hafa fataskifti í svefnherbergi uppi á lofti. Kallaði þá bróð- ir hennar upp til hennar og bað hana að flýta sér. Hún ætlaði út úr herberginu, en þá stóðu hjónin beint fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.