Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 11
MOEGUNN 5 framan hana, í gættinni, og voru þau nákvæmlega eins að útliti og klæðaburði og Miss S. hafði lýst þeim. Þá kallaði bróðir hennar aftur til hennar, en hún lokaði augunum og þaut beint á vofurnar, og gegn um þær, og komst niður, án þess að frekara bæri til tíðinda. En þá örstuttu stund, sem frú R. hafði horft á þessa svipi, hafði hún tekið eftir því, að fyrir ofan höf- uð þeirra stóðu nokkur orð letruð, en í fátinu, sem á henni var, truflaðist þetta í huga hennar. Þó mundi hún með vissu tvö orðin, en þau voru „Dame Children". Bæði frú R. og ungfrú S. höfðu þá séð eða heyrt sama nafnið, ,,Children“, og því tóku þær sér fyrir hendur, að grenslast eftir því, hvort nokkurt fólk með þessu nafni hefði búið fyrrum í þessu höfðingjasetri. Það gekk ekki greiðlega. Loksins, eftir fjóra mánuði, hittu þær gamla konu, sem gat frætt þær á því, að gam- all maður, sem hún hefði kynst í ungdæmi sínu, hefði sagt sér frá því, að þegar hann var drengur, hefði hann verið aðstoðarsveinn hjá umsjónarmanni veiðihundanna á Ramhurst (en svo var þetta höfðingjasetur nefnt), hjá stóreignamanninum Children, er ])á hefði búið þar. Ungfrú S. hafði ennfremur komist í nokkuð nánari kunningsskap við þessa tvo anda. Hafði gamli maðurinn getað sagt henni, að hann hefði heitið ,,Richárd“ að fornafni, og að hann hefði dáið árið 1753, og fór þá ekki að verða svo undarlegt, að búningar þeirra hjón- anna þættu nokkuð gamaldags. Þegar hér var komið, kyntist hinn ágæti sálar- rannsóknamaður, Dale Owen, fyrverandi sendiherra, þessu máli, og rannsakaði það vandlega. Fekk hann fullar, skjallegar sannanir fyrir því, að Richard Children hefði keypt Ramhurst og búið þar til dauðadags 1753; hefði hann þá verið 83 ára gamall. Það upplýstist líka, að sonur hans hafði flutt burtu af herragarðinum, að föðurnum látnum og loks, að árið 1816 hefði eignin verið seld, og horfið með öllu úr Childerns ættinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.