Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 15
MORGUNN 9 vel reyndur sálarrannsóknarmaður. Gaf hann út skýrslu um rannsókn sína. Járnsmiðurinn hét Zimmert og voru hjá honum tveir iðnnemar, en ekki aðrir starfsmenn. Verk- færin og járnbútar fóru á flug um smiðjuna. Urðu þeir fyrir þessu og stóð af því hinn mesti stuggur, sem von- legt var. Smiðurinn hélt fyrst að kenslupiltarnir væru að leika á sig, og hafði á þeim strangar gætur, en komst að því, að sama flugið var á hlutunum, þó hvorugur piltanna væri inni. Einu sinni var pípan tekin út úr munninum á smiðnum og henni fleygt á rennibekkinn. Vanalega sá Warndorfer ekki hlutina fyr en um leið og þeir duttu nið- ur. Fimm sinnum lentu járnbútar á sjálfum honum, þrisv- ur hittu þeir hann í höfuðið, og tvisvar meiddist hann töluvert og í eitt skiftið, þegar þetta gerðist, var hann al- einn inni í smiðjunni. Hann sá járnsirkil lenda á höfðinu á öðrum piltanna, og detta svo niður. Drengurinn hljóðaði UPP yfir sig og honum blæddi úr höfðinu. Þegar þetta fferðist, voru báðir piltarnir að hjálpast að því, að renna Sat á járn. Einu sinni er Warndorfer var einn inni, sá hann dálitla mynd, er hékk á veggnum, líða niður og stað- Pæmast ofur hægt á miðju smiðjugólfinu. Auðséð var að drengirnir voru miðlar, annarhvor eða báðir, ]>ví þegar þeir voru látnir fara, hætti allur gauragangurinn. Öðrum þeirra var stefnt fyrir rétt og hann sektaður, og það þó hann neitaði því fastlega, að hafa nokkuð til sakar unn- ið og enginn gæti borið það, að hann hefði séð hann kasta nokkrum hlut. Warndorfer var ekki í minsta vafa um, að pilturinn var algjörlega saklaus. Svona getur eunþá farið fyrir miðlunum á tuttugustu öldinni, þó ekki séu þeir brendir, svo þúsundum skifti, eins og á sextándu °g seytjándu öldinni. í bæ, sem heitir StratforcL, í Connecticut í Bandaríkj- um, gerðist draugagangur. Þykir sagan um hann flestum hraugasögum fróðlegri og sögulegri, og vildi eg því segja hana að nokkru. Hún gerðist í húsi prestsins Eliakim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.