Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 21

Morgunn - 01.06.1932, Side 21
I MORGUNN 15 hver annan lygara að því, er hinir sögðu og reyndu að trufla samband þeirra með harki og hávaða. Fyrir skemd- um á húsi og munum færðu þeir þá eina ástæðu, að þeir gerðu þær að gamni sínu. Ræður andanna þóttu oft ó- guðlegar, en sjaldan voru þær klámfengnar. Þá gerðust þeir merku viðburðir að andarnir skrifuðu þarna um 100 bréf eða skeyti, sem oftast sýndust detta niður úr loftinu, eða þeim var kastað fyrir fætur prestsins. Stundum rit- uðu þeir líka skeyti sín á veggina í stofunum. Þeir voru spurðir, hvernig þeir færu að því að skrifa þessi skeyti, sem reyndar sýndust flest vera með sama handarlaginu. Því svöruðu þeir svo: „Við skrifum ekki með hendinni og ekki heldur með blýanti. Við skrifum með viljanum“. Þegar fram liðu stundir, urðu menn þess líka varir, að ekki stóð á sama, hvernig farið var að öndunum. Væri ]jeim skipað að hætta ólátunum, þá espuðust þeir, en væru þeir beðnir með góðu að hætta, þá höfðu þeir það oft til, að gera það; líka kom það fyrir, að þeir gerðu mönnurn smágreiða, létu það detta á gólfið, er þeir leituðu að. Kom ]>etta fyrir æði oft og ýmist beðið eða óbeðið. Fyrirbrigð- in sýnast vera að færast í skaplegra horf. Þó er ekki svo að skilja, að hætt væri að ónáða fólk- ið og fyrirbrigðin gerðust ekki aðeins í húsinu, heldur líka utan húss. T. d. var það eitt sinn, að sextán stórum 'stein- um var kastað inn í lokaðan vagn, er þeir prestur og Harry sonur hans óku í. Sumir steinarnir komu í hatt prestsins. Óskiljanlegt var það með öllu, hvernig steinarnir komust inn í lokaðan vagninn. — í nóvembermánuði 1851, tutt- ugu og einum mánuði eftir að reimleikarnir hófust, var Harry sendur burt til skólanáms í Philadelphíu. Andarnir vöruðu prest við ]>ví að láta piltinn fara, en hann skeytti því ekki. Tveim dögum eftir að pilturinn kom til borgar- innar, var hann sendur heim aftur, því enginn friður hafði verið í skólanum fyrir höggum og barsmíðum og föt hans voru rifin í tætlur. Ýmislegt fleira markvert kom fyrir í húsinu á þessu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.