Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 23

Morgunn - 01.06.1932, Side 23
I MORGUNN 17 sálsjúkir og úrkynjaðir menn þjást af óstjórnlegri löngun til þess að sjá hús brenna, en um það verður að sjálfsögðu ekkert fullyrt, hvort þessi veikleiki þeirra fylgir þeim inn á nýtt tilverusvið. Sumir halda líka að fyrirbrigðið komi töluvert oftar fyrir en alment er talið og að húsbrunar, er sýnast verða án allra skiljanlegra orsaka, geti hafa staf- að af reimleikum. Frá árinu 1907 eru t. d. skrásettar tvær sögur um íkveikjur í húsum í sambandi við reimleika, önnur í Parísarborg, hin frá smábæ í Ítalíu. í París var kveikt í sama húsinu 30 sinnum á 6 dögum. Aksakof segir ýmsar sögur af íkveikjum, er gerðust 1 sambandi við reimleika og svo vandlega frá sönnunum Sengið, sem frekast var kostur á. Ein er úr þorpi nokkuru 1 Kharkoff i Rússlandi. Yfirforingi að nafni Jadachenko áafði tekið þar lítið hús á leigu og bjó þar með konu sinni. Bar fyrst ekki á neinu óvenjulegu, en alt í einu hófust ftiegnustu reimleikar, svo húsgögnin voru á ferð og flugi, Frjóti var kastað inn í húsið og gluggar brotnir. Á þessu Sekk svo nokkra daga. En alt í einu gaus eldur upp í rúmi þeirra hjónanna, að þeim báðum áhorfandi. Eldurinn var slöktur, en þá kviknaði strax á öðrum stað. Hníf var kast- að í þjón yfirforingjans, svo hann særðist. Þá kviknaði 1 þakinu og brann það, enda stóð svo þykk og fúl reykjar- iýla framan í björgunarliðið, að það naut sín illa. Yfirfor- Jnginn flutti þá í annað hús, en reimleikarnir fylgdu hon- Urn sem áður og nokkrum mánuðum síðar var aftur kveikt 1 þakinu á þessu húsi. Brunaliðið slökti eldinn, en þá kvikn- aÖi í ])akinu á öðrum stað og brann með svo miklum ákafa, að brunaliðið átti fult í fangi með að bjarga undan tækj- um sínum. Húsið brann til kaldra kola og fjögur hús °nnur í nágrenni við það. Það er tekið fram, að enginn íninsti grunur hafði fallið á nokkurn mann, um að hann gæti verið valdur að brunanum. Eg ætla að drepa á aðra sögu, sem Aksakof segir með mikilli nákvæmni. Hún gerðist 1870 í húsi :úti í sveit, ná- lægt Orenburg í Rússlandi. Þar bjó maður að nafni Shcha- 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.