Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 28

Morgunn - 01.06.1932, Page 28
22 M O R G U N N hana sög-ulegri. En hins vegar finst mér að þessar sögur bregði ekki óverulegri birtu yfir vorar eigin söghr. Þær sýna breytileika fyrirbrigðanna og hve varlega þarf í það að fara að telja slíkar sögur tómar bábyljur, þó kynlegar þyki í fyrstu. í sambandi við önnur sálræn vísindi, gera þær það ljósara og líklegra hverju megi trúa, eða hverju gæti verið trúandi og hverju eigi algjörlega að hafna sem ósögulegu. Reimleika fyrirbrigðunum svipar á mjög margan hátt til líkamlegu fyrirbrigðanna á sambandsfundum. Þessi fyrirbrigði styðjast við, eða eru algjörlega háð miðils- kraftinum, og krafturinn er reyndar oft notaður til hlið- stæðra eða svipaðra athafna. Þarna fara fram stórfeldar lyftingar og flutningar á hlutum. Tilburðir geta gerst í stórum stíl. Ljós eru kveikt og ýms önnur ljósfyrirbrigði gerast, sem jafnvel geta valdið íkveikjum. Mikið er um sjálfstæða dulritun, sem fremur lítið fæst af annars, nema hjá sumum kröftugustu miðlunum. Raddir tala utan við miðilinn og stundum geta svipirnir sjálfir talað eins og á manngerfingafundum. Líkamningar gerast og ekki sjald- an, misjafnlega fullkomnar. Um það, að hverju reimleika fyrirbrigðin séu hinum frábrugðin, verður minna sagt alment, af því þau eru svo breytileg, nema að því leyti hvað kraftinum virðist oft beitt óvægilega og ógætilega. Fyrir vorum sjónum virðast þau oftast gerast ósjálfrátt og undirbúningslaust. Tilgang- urinn sýnist bæði geta verið góður og illur og stundum sýnist ekki hægt að gera ráð fyrir neinum tilgangi. Reimleika fyrirbrigðin eru stórfeld sönnun fyrir mið- ilsfyrirbrigðunum á sambandsfundum, að því leyti sem samskonar fyrirbrigði gerast þar þráfaldlega í fullri birtu, öllum að óvörum. Skyldleiki þessara fyrirbrigða bendir til þess, að hvorttveggja þeirra stafi frá framliðnum mönnum og þá sennilega líka þau reimleika fyribrigðin, sem örðugast er að átta sig á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.