Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 31

Morgunn - 01.06.1932, Side 31
MOEGUNN 25 Vel til þess, að þeir sjái sér fært að neita raunveruleik fyr- irbrigSanna. En þessi afstaða hinna gullskrýddu preláta 1 Hóm hindrar vitanlega ekki það, að fjöldi rómverskra manna um allan heim aðhyllist sálarrannsóknirnar; þeir finna auðvitað það, að þær gefa þeim skynsamlega og tímabæra skýringu á þeim yfirvenjulegu fyrirbrigðum og nndrum, sem kirkja þeirra hefir sýnt þeim og sannað, að hafi gerst á öllum öldum kristninnar og gerist enn í dag. Engin önnur kirkjudeild á annan eins auð af vel vott- testum fyrirbrigðum, sem hliðstæð eru miðlafyrirbrigðum nútímans, og rómverska kirkjan. Á meðan mótmælenda- kirkjurnar misstu trú sína á það, að kraftaverkin gætu lengur gerst, og þá auðvitað um leið máttinn til þess að vmna þau, þá var hún minnug þess, að Kristur sendi læri- sveinana út í heiminn, bæði til þess að prédika og til þess að vinna kraftaverk og að hann gaf þeim fyrirheit um það, nð verkin, sem hann ynni, mundu þeir og vinna, enda hef- lr rómverska kirkjan haldið kraftaverkaþræðinum óslitn- Uln allt frá dögum hinnar fyrstu kristni og fram á þennan cl£1g'. Heilagir menn eins og Bernhard frá Clairvaux, ^arteinn frá Tours og m. fl. unnu dásamleg máttarverk; þegar heilög Elísabet kraup að borði drottins, ummyndað- ^st hostían og varð skínandi björt, en í ljómanum sá hún asjónu Krists. Á föstudaginn langa lá nunnan Margrét Ebener í klefa sínum sárþjáð, á meðan allar sýsturnar v°ru til altaris, og skyndilega hurfu þjáningar hennar, sal hennar fyltist heilögum friði, en sáramerki Krists komu fram á höndum hennar; og enn í dag gerast lækn- ^ngaundur við Maríu-kapelluna frægu í Lourdes, og nú 1 haust rættist hinn eftirtektarverði spádómur Theresu Neumann í Konnesreuth um vatnsflóðin miklu í Kína. Hin stórmierkilegu fyrirbrigði hjá mJðlinum Mirabelli Voru rannsökuð af rómversk-kaþólskum mönnum, og ^argir ítalskir og franskir kaþólskir vísindamenn hafa rannsakað miðlafyrirbrigðin með miklum árangri, en ^omverska kirkjan sem heild tjáir sig andvíga öllu slíku,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.