Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 33

Morgunn - 01.06.1932, Page 33
M 0 R 6 U N N 27 við englana og hersveitir himnanna í fyrirbænastarfi kirkjunnar. í engri deild kristinnar kirkju er tilfinning- m fyrir raunverulegri óumflýjanlegri nálægð andaheims- Jhs í guðsþjónustunni ríkari en í austurkirkjunni, og að því leyti á engin kirkjudeild hreinni, frumkristilega kljóma í guðsþjónustu sinni en hún. En vér, sem þekkjum afstöðu sálarrannsóknanna til þessara hugmynda, vitum, hvílíkan geysi-styrk austurkirkjan hefði getað sótt til þeirra, þegar þessari fögru trú tók að hnigna, og skyn- semdarlaus skynsemishyggja fór að lama trúarlífið. Þá kynni hún að hafa staðist betur hina miklu eldraun bylt- ingarinnar, þegar trúleysið tók að flæða yfir Rússland. Ef vér snúum oss þvínæst að mótmælendakirkjunum, þá eru viðhorfin þar mörg og margvísleg. í Vesturheimi €r, eins og alkunna er, mesti sægur af sértrúarfélögum, spiritistar eru þar mjög fjölmennir, mun láta nærri að þeir séu nú um tíu milljónir, og má geta sér þess nærri, að sá geysi þungi sannfæringarkraftur miljónanna muni hafa ahrif á þær deildir kirkjunnar, sem ekki eru harðlæstar lnni í skel þvermóðsku og afturhalds. Auk þess er í Vest- nrheimi mesti sægur af spíritistakirkjum. Af Norðurlandakirkjunum sýnir danska kirkjan sál- nrrannsóknunum mesta óvild, heimatrúboðsfólkið berst harðlega á móti hverskonar áhrifum úr þeirri átt á kirkj- nrnar. Vér munum úlfaþytinn sem varð, þegar próf. Har- nldur Níelsson sótti sálarrannsóknaþingið í Kaup- niannahöfn um árið, ósanngirni og fjandskap „Kristilegs dagblaðs" hins danska, og þær deilur, sem af greinum bess hlutust, og sem fulltrúaafstöðu meirihluta dönsku hirkjunnar til sálarrannsóknanna má enn skoða bók dóm- Pi'ófasts Martensen-Larsens „Spiritismens Blændværk og Sjæledybets Gaader“, þar sem spiritisminn er í fullri hreinskilni nefndur verk satans og allur frá honum runn- lnn. Gott dæmi þess, hve ofstækið og þröngsýnin blindar hug margra danskra presta, er það, að eftir lát síra Har- alds Níelssonar tók fornvinur hans einn, íslenzkur prest-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.