Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 37

Morgunn - 01.06.1932, Side 37
MORGUNN 31 hefði einu sinni sagt við sig: „Fyrir rannsóknir mínar trúi eg langtum meira á kraftaverkin, sem n. tm. segir °kkur að gerst hafi, en flestir af guðfræðingunum gera“. Á reynslugrundvelli þessara manna reyndi próf. Heiler aÖ sannfæra stúdentana sína um það, að kraftaverk nýja testamentisins hefðu raunverulega gerst. Við, sem þekkjum þann skerf, sem sálarrannsóknirnar hafa lagt til þessara mála, stöndum ekki á öndinni, þótt einhver sé svo skynsamur að kalla á reynslu nútímans til hjálpar, tegar verja skal sögulegt gildi kraftaverkanna, sem n. tm. segir frá, en eg held, að það muni ekki hafa verið gert oft við þýzka háskóla fyr en í þetta sinn. Það er æði-oft sagt, að vér eigum ekki að láta það eftir oss að vera að hugsa um annan heim eða annað líf vegna þess, að með því móti dragist athygli vor frá jarð- lífinu og því umbótastarfi, sem þar megi með réttu af oss heimta, og nýlega las eg þesskonar ummæli í íslenzku tímariti, þar sem þessari speki voru helgaðir tugir blað- síðna. 1 þessum efnum sem öðrum villast margir, og telj- um vér slíkt ekki óeðlilegt, þar sem um jafn-ófullkomnar lífverur er að ræða og mennirnir eru, en ótal mörg full- Sild rök má fyrir því færa, að rétt hugsun um eilífðar- ^nálin er hvöt, máttug hvöt, til þess að fá menn til að sinna af alvöru vandamálum jarðlífsins. Það er fyrir ut- aa minn verkahring í kvöld að fara frekar út í þá sálma; en reynslan sýnir oss það bert, , að það er sama, hve skyn- samlegar ástæðurnar virðast, sem fyrir því eru færðar, að mennirnir eigi að láta sér nægja að hugsa um jarð- 'ífið, á meðan þeir dveljast á jörðinni. Lífið sjálft spott- ar allar slíkar ástæður. Það sprengir utan af sér alla slíka fjötra, og „engin kenning dugar“; upp af atvikum hins daglega lífs, raunar oftar hinum beisku, sprettur óviðráð- anlega þrá, sem knýr manninn til þess að leita inn á lönd andans, löndin, sem liggja fyrir handan gröf og dauða. En þessi hamslausa þrá, sá ástríðuþrungi, sem á bak við L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.