Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 40
34 MORGUNN fari með rétt mál, og að þeir, sem í öllum efnum reynast skarpskygnir menn og dómbærir um erfiðustu viðfangs- efni vísindanna, verji ekki viti sínu og starfskröftum ár- um saman til þess að blekkja aðra. Eg fæ ekki séð að þessi afstaða sé óskynsamleg, og hvað sem sagt kann að vera í dönskum smáritum, þá veit eg að þessa afstöðu hefir fjöldi íslenzkra manna, ungra og gamalla. Islendingar eru, Guði sé lof, of skynsamir til þess að skilja þá röksemda- leiðslu, að fylsta tillit beri að taka til þess, sem Sir Oliver Lodge segir um flóknustu viðfangsefni eðlisfræðinnar, en hins vegar sé ekkert mark takandi á honum, þegar hann talar um reynslu sína á sviði sálarrannsóknanna. Það er bersýnilegt af mörgu, sem er óþarfi að taka. fram, að mikill hluti íslenzku þjóðarinnar hefir sýnt spiri- tismanum meiri skilning en hann á að fagna víða erlendis. En hvað er þá um íslenzku kirkjuna? Um hana ætla eg að lokum að fara nokkrum orðum; eg ætlaði að segja eitt- hvað um kirkjuna og sálarrannsóknirnar. Eftir þeirri viðkynningu að dæma, sem eg hefi feng- ið af kirkjum annara landa, hygg eg, að íslenzka kirkjan. standi þeim fyllilega á sporði; prestarnir hennar, sem lifa og starfa hér í fámenninu, prédika eins vel og stéttarbræð- ur þeirra úti í umheiminum og margmenni hans og þeir eiga þann höfuðkost, að þeir eru áreiðanlega djarfari í því að opna sig fyrir áhrifum frá höfuðstraumum sam- tíðar sinnar en fjöldi erlendra presta er; þess vegna mun og leitun á kirkju — ef hún er til — sem sýnir spiritism- anum yfirleitt meiri samúð en kirkja lands vors hefir gert, og það er leitun á kirkju, sem síður hefir gert sig- seka í heimskulegum fjandskap en hún. Andstaðan er auð- vitað til, og hún kemur aðallega úr tveim áttum, annars- vegar frá áhrifum, sem heimatrúboðsstefnan danska hef- ir haft á nokkra íslenzka presta, og hinsvegar frá sára- fáum prestum, sem enn halda dauðahaldi í ný-guðfræðina þýzku í þeirri mynd, sem hún meðal annars birtist í í bók síra Friðriks Bergmanns: „Trú og þekking". I þessu sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.