Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 43

Morgunn - 01.06.1932, Side 43
M 0 R G U N N 37 ftianna og lýsingar á lífinu eftir dauðann, sem eg taldi sannar. Val mitt hefi eg reynt að vanda eins og eg hafði vit'til, eins og eg hefi ekki dregið dul á sannfæring mína. Eg hefi reynt að fylgjast með því, hver áhrif þetta hefir a sóknarbörn mín, og veit eg ekki til að nokkurt þeirra sé hneykslað, og mér þykir sérlega vænt um það að sjá í hvert Slnn, er eg kem í kirkjuna mína, að þar situr fólk, sem á- Ktið hefir verið talsvert andvígt þessum málum. Nú kann l^að að vera, að söfnuður minn sé svona óvenjulega um- burðarlyndur við mig, en eg hygg, að hér liggi annað að t>aki, sem sé það, að þegar beztu heimildir eru notaðar, °g spiritisminn er borinn fram í einlægni á hentugum tíma, að þá finni fólkið, að hann gefur því tímabærari og sannari skilning á lífinu eftir dauðann, en guðfræði fyrri &lda hefir gert. Eg mintist á það áðan, hvernig mér hefði, áður en eg kyntist nokkurum miðli eða átti tal við nokkurn, sem sjalfur hefði fengið sannanir, — hvernig mér hefði fund- þá, að það væri beinlínis óskynsamlegt af mér að hafna spiritismanum; en síðar, þegar eg kom í háskólann, fékk eS að reyna það, að það væri meira en óskynsamlegt að hafna honum; eg fann, að það er ekki unt að lesa n. tm. °g trúa því, sem þar er fullyrt, án þess að viðurkenna a. 111 • k. möguleikann fyrir því, að miðlafyrirbrigðiri geti gerst. Um þessi efni töluðumst við oft við guðfræðinem- arnir, og eg vissi ekki til þess, að nokkur okkar væri á ann- ai’i'i skoðun. í kenslubókunum, sem notaðar voru, einkum hinum þýzku há-ný-guðfræðilegu skýringarritum, var reynt sem mest til að draga athyglina frá öllu hinu yfir- Venjulega, og um kraftaverkin var þar sagt, að „Jesús ^efði ekki lagt hina minstu áherzlu á þau“. Það þarf nvorki að lesa n. tm. vandlega né oft til þess að sjá það, að þetta er al-rangt, en þessi flótti, þessi hræðsla við skoð- nn Jesú og frumkristninnar á gildi kraftaverkanna orsak- aðist vitanlega af því, að kirkja mótmælenda var búin fyr- lr íöngu að missa þá sálrænu hæfileika, sem til þess þarf,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.