Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 47

Morgunn - 01.06.1932, Page 47
MORGUNN 41 °neitanlega gefur hann þau svör, sem mörgum, eða e. t. v., ef rétt er að farið, flestum, nægja. í prestsstarfi mínu, þótt stutt sé, hefi eg sannarlega reynt þetta; vissa mín um sannleiksgildi spiritismans, og þekking mín á honum, hefir létt mér sálgæzlustarfið meðal sjúkra að miklum mun; sjálfur hefi eg setið hjá dauðvona °S hræddum sjúkling, sem ekkert þýddi að bera á borð fyrir ritningarstaði eða strang-guðfræðilegar útlistanir; eg fór nokkrum orðum um sannanir spiritismans og las síðan fyrir honum valda kafla um sálræn efni, og eg lof- aSi Guð fyrir það, að frá þeim sjúkrabeði gat eg gengið rólegri en eg hefði getað, ef eg hefði ekki notað mér þá ^iklu huggun, sem spiritisminn — sé rétt á honum hald- íð — getur veitt þeim, sem eiga að deyja, en eru ósáttir við dauðann. Svo dýrmætri hjálp hefir kirkjan ekki ráð a að hafna og sízt eins og málum hennar er nú komið. Sem sálusorgari hefi eg einnig setið við sjúkrabeð, þar Sem eg vissi, að ekki var til neins að nefna spiritismann á nafn, en á grundvelli hans stóðum við báðir, eg og hinn sJúki, og samtalið varð báðum til ánægju, þótt hann vissi ekki til fulls, hvaðan honum kom friðurinn og sálarró- semin. En það þykist eg hafa vitað betur. Sem sálusorgari og þjónn kirkjunnar á presturinn að hugga þá, sem eftir lifa, þá sem syrgja, og einnig þar býður spiritisminn honum mikla hjálp. Eg hefi yfirleitt bann sið að spyrja þá, sem eftir lifa og stóðu hinum fram- úðna næst, hvort ekkert hafi óvenjulegt eða yfirvenju- ^e&t borið fyrir hinn sjúka í banalegunni, sem hann hafi haft orð á, og mjög oft fæ eg þau svör, sem urðu mér að einhverju gagni. í haust jarðsöng eg pilt, sem fengið hafði heilabólgu á fyrsta aldursári og hafði síðan verið mállaus °g rúmliggjandi í 26 ár, þangað til hann dó. Eg spurði föð- Ur hans, hvort það væri nokkuð sérstakt eða óvenjulegt, Seru hann hefði að minnast í sambandi við drenginn sinn °£ hann sagði: „Já, þó hann væri mállaus, raulaði hann °ft lög fyrir munni sér og oft raulaði hann það, sem við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.